Hlekkur 5

Á mánudaginn fengum við heimapróf svo töluðum við aðeins saman. Svo var okkur skipt í 4 lið og fórum í alías. Við lentum í þriðjasæti.

Á fimmtudaginn vorum við að spajlla og skoðuðum fréttir.

Fréttir sem við skoðuðum í tímanum

Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi

10 vegir sem þú verður að prófa að keyra

Hlupu upp 120 hæðir og klifruðu á toppinn

Fréttir sem ég fann

Fundu 719 nýjar plánetur

Loftsteinn skall á tunglið

Íþróttafötin mæla hjartsláttinn

Á mánudaginn fór Gyða veik heim. Þá vorum við að gera verkefni úr bókinni Orka úr kafla 3, við áttum að gera 3-1, 3-2, 3-3, 3-4, 3-5, 3-6, 3-7, ég náði að gera 3-1 til 3-4 við vorum í tvö tíma (80 mín) að vinna þessi verkefni.

Á fimmtudaginn var hálfur dagur að því 8 til 10 bekkur var að fara í skíðaferð í Bláfjöllum eftir hádegi, strákarnir fóru bara í náttútufræði að því það er kynjaskipt.

Rafmagnstafla

Þetta er rafmagnstaflan heima hjá mér.
20140219_184836 (1)

 

 

 

 

 

 

 

 

Inn í rauða hringnum er lekaliðinn, og hann nemur útleiðslu í straumrásinn og rýfur strauminn inn á hana frá rafveitunni.

 

 

20140219_184827123456

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mynd af hvaða rofi gerir hvað.

20140219_184843

Á mánudaginn fórum við yfir nokkrar glærur, svo fórum við í tölvuver í phet sem er vefsíða með fullt af leikum um eðlisfræði og orku.

Á fimmtudaginn var könnun með aðalega satt og ósatt spurningum.

Rafmagn

Rafmagn var fundið af förnum heimildum um forngrískum heimspekinginn Þales frá Míletos (um 600 f.Kr.) þá þekktu Forn-Grikkir stöðurafmagn. Þeir fundu það út með því að nudda skinni á ákveðin efni til dæmis raf, þá drógust efnin hvort að öðru.

Bagdad-rafhlaðan sem fannst í Írak 1938 er talin vera síðan 250 fyrir Krist en er talin af mörgum hafa verið notuð til að gullhúða skartgripi.

Rafmagn er almennt fyrirbæri, sem verða vegna rafhleðslu hvort sem þær eru kyrrstæðar (stöðurafmagn) eða á hreyfingu, en þá myndast rafstraumur.

Heimild: Rafmagn

Stöð 1

Í þessari stöð eigum við að fara á síðu sem heitir PHET og þar inn á eru margir leikir sem tengjast rafmagni.

Stöð 2

Á þessati stöð fórum við inn á BBC og rafmagn, þar eigum við að reyna að kvekja á ljósaperu með því að leiða rafmagni með batteríi, gúmmíönd, lykli og margt fleira. Þessi stöð er dáltið einfölt en það er alltaf gaman að fikta til að reyna að fá ljósaperuna til að lýsa.

Stöð 4

Fróðleikur um rafmagn

Hér er hægt að læra um hvaða heimilistæki eyðir mest og hvaða hættur geta verið við rafmagn.

Hér eru nokkur ráð frá síðunni um hættur um rafmagn.

 • Að vera á varðbergi gagnvart lausum eða trosnuðum leiðslum, brotnum klóm og öðrum rafbúnaði
 • Það er góð regla að taka lausa leiðslur úr sambandi eftir notkun, sama gildir um brauðrist, kaffivél, hrærivél og hitakönnur
 • Og aldrei að reyna að ná brauðsneið úr brauðristinni með hníf eða gaffli án þess að taka fyrst brauðristina úr sambandi

Stöð 11

Á þessari stöð er hægt að skanna heimlistæki og svarað spurningar um þau t.d. notar útvarp snúru eða batterí? Hér er linkur af síðunni :)

Stöð 15

Á þessari síðu færð þú fróðleik um vindmyllur og séð fræðslumyndband. Fyrir þeðan eru upplýsingar um vindmylur frá síðunni.

Vindmyllurnar eru um 900kW og samanlögð raforkuframleiðsla þeirra er áætluð um 5,4 GWst á ári. Það nægir fyrir 1,200 heimilum. Það eru tvær vindmyllur eru á Hafinu og eru framleiddar af þýsku fyrirtæki Enercon sem sérhæfir sig við framleiðslu vindmylla. Um 60% vindmylla í Þýskalandi eru frá Enercon og um 7% vindmylla í heiminum. Turnarnir eru 55 metra hár og hver spaði er 22 metra á lengd. Þegar spaðarnir eru í efstu stöðu er heildarhæð vindmyllarinar 77 metrar.

Hér er linkurinn af síðunni :)

Á mánudaginn vorum við að sýna tilrauninar okkar úr vísindavökunu og notuðum tíman í það.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á nýum hlekk, og hann er um eðlisfræði. Við fengum nýtt hugtakakort og glósur svo skrifuðum við á nýja hugtakakortið okkar í tímanum. Við skrifuðum um….

Myndir orkunar

 • Stöðuorka
 • Hreyfiorka
 • Efnaorka
 • Varmaorka
 • Kjarnorka
 • Rafsegulorka

Svo gerðum við verkefni þar sem við áttum að hvort fráhrindikraftur, aðdráttarkraft eða ekkert. Hvað gerist ef maður settur nifteind, róteind eða rafeind saman.

Verkefnið og svör

 • Nifteind – Nifteind = Ekkert
 • Nifteind – Róteind = Ekkert
 • Róteind – Róteind = Fráhrindikraftur
 • Nifteind – Rafeind = Ekkert
 • Rafeind – Rafeind = Fráhrindikraftur
 • Róteind – Rafeind = Aðdráttarkarftur