Stöð 1

Í þessari stöð eigum við að fara á síðu sem heitir PHET og þar inn á eru margir leikir sem tengjast rafmagni.

Stöð 2

Á þessati stöð fórum við inn á BBC og rafmagn, þar eigum við að reyna að kvekja á ljósaperu með því að leiða rafmagni með batteríi, gúmmíönd, lykli og margt fleira. Þessi stöð er dáltið einfölt en það er alltaf gaman að fikta til að reyna að fá ljósaperuna til að lýsa.

Stöð 4

Fróðleikur um rafmagn

Hér er hægt að læra um hvaða heimilistæki eyðir mest og hvaða hættur geta verið við rafmagn.

Hér eru nokkur ráð frá síðunni um hættur um rafmagn.

 • Að vera á varðbergi gagnvart lausum eða trosnuðum leiðslum, brotnum klóm og öðrum rafbúnaði
 • Það er góð regla að taka lausa leiðslur úr sambandi eftir notkun, sama gildir um brauðrist, kaffivél, hrærivél og hitakönnur
 • Og aldrei að reyna að ná brauðsneið úr brauðristinni með hníf eða gaffli án þess að taka fyrst brauðristina úr sambandi

Stöð 11

Á þessari stöð er hægt að skanna heimlistæki og svarað spurningar um þau t.d. notar útvarp snúru eða batterí? Hér er linkur af síðunni :)

Stöð 15

Á þessari síðu færð þú fróðleik um vindmyllur og séð fræðslumyndband. Fyrir þeðan eru upplýsingar um vindmylur frá síðunni.

Vindmyllurnar eru um 900kW og samanlögð raforkuframleiðsla þeirra er áætluð um 5,4 GWst á ári. Það nægir fyrir 1,200 heimilum. Það eru tvær vindmyllur eru á Hafinu og eru framleiddar af þýsku fyrirtæki Enercon sem sérhæfir sig við framleiðslu vindmylla. Um 60% vindmylla í Þýskalandi eru frá Enercon og um 7% vindmylla í heiminum. Turnarnir eru 55 metra hár og hver spaði er 22 metra á lengd. Þegar spaðarnir eru í efstu stöðu er heildarhæð vindmyllarinar 77 metrar.

Hér er linkurinn af síðunni :)

Á mánudaginn vorum við að sýna tilrauninar okkar úr vísindavökunu og notuðum tíman í það.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á nýum hlekk, og hann er um eðlisfræði. Við fengum nýtt hugtakakort og glósur svo skrifuðum við á nýja hugtakakortið okkar í tímanum. Við skrifuðum um….

Myndir orkunar

 • Stöðuorka
 • Hreyfiorka
 • Efnaorka
 • Varmaorka
 • Kjarnorka
 • Rafsegulorka

Svo gerðum við verkefni þar sem við áttum að hvort fráhrindikraftur, aðdráttarkraft eða ekkert. Hvað gerist ef maður settur nifteind, róteind eða rafeind saman.

Verkefnið og svör

 • Nifteind – Nifteind = Ekkert
 • Nifteind – Róteind = Ekkert
 • Róteind – Róteind = Fráhrindikraftur
 • Nifteind – Rafeind = Ekkert
 • Rafeind – Rafeind = Fráhrindikraftur
 • Róteind – Rafeind = Aðdráttarkarftur

Við erum búin að vera að vinna í vísindavöku í tvær vikur, sem við erum í hópum eða vinnum ein (ef maður vill), í vísindavöku gerum við allskonar tilraunir.

kók mentos tilraun

 

Ég var með Önnu og Guðleifu í hóp og við gerðum kók og mentos, sem við vorum með þrjár tegundir af kók (kók, kók zero og kók light) svo settum við mentos í kókið og tilrauna spurningin var hver gýs hæst? Við vorum í íþróttahúsinu í sturtunum að því það var svo kalt úti, þetta tók ekki mjög langan tíma.

Hér er myndbandið okkar

Á mánudaginn byrjuðum við á að spjalla saman svo fórum við í Alias.

Á fimmtudaginn vorum við í nokkrar þurrís tilraunir, við máttum ráða hvort við vildum vera tvö saman í hóp eða vera ein.

Þurrís og málmur20131212_140208

Þegar málmur snertir þurrís kemur mjög pirrandi hljóð og hlóðið er öðruvísi með öðruvísi málmi og þurrísinn eyðist. Hljóðið kemur frá að það kemur þrýstingurinn af málminum.

 

 

 

20131212_134835Þurrís og sápukúlur

Ef þú settur þurrís í foskabúr eða eitthvað þannig og blæs sápukúlur ofan í þá sprengja þær ekki heldur fljótta og getta frosnað. Að því að koltíoxið í þurrísnum er þungt loft.

 

 

 

20131212_134213Þurrís og eldur

Ef þú settur kerti í skál svo setturu þurrís ofan í þá slökknar á kertinu og ef þú reynir að kveikja aftur á kertinu með eldspýtu þá slökknar á eldspýtuni. Að því að það er ekkert súrefni í þurrís og eldur þarf súrefni.

 

 

 

Þurrís

Munurinn á þurrís og venjulegum klaka er að þurrísinn er frosinn koltvísýringur (kildíoxíð, CO2) en klakinn er frosið vatn. Og þurrísinn bráðnar ekki heldur breytist hann í gas ef þú setur hann í heit vatn eða kald (gasið kemur hraðar í heitu vatni).

Er þurrís hættulegur?

Hann getur verið það ef þú heldur á honum of lengi því eftir smástund ferð þú kalsár.

Hvar er hægt að finn þurrís?

Þurrís er búinn til úr koltvísýringsgasi í sérstökum vélum. Hann finnst ekki á jörðinni heldur á plánetunum Pólhettur og mars er aðallega, útaf því það er örðuvísi þrýstingur og hitastig.

Linkar

Hvernig myndast þurrís og af hverju myndar hann þessa gufu þegar hann er setur í vatn?

Myndband með tilraunum með þurrís heima.

Myndband um hvað gerist ef þú borðar þurrís.

Heimild:http://www.visindavefur.is/svar.php?id=50146

Á mánudaginn var Gyða ekki svo við vorum að horfa á danska mynd.

Á fimmtudaginn í fyrsta tímanum skoðuðum við blogg og töluðum saman. Svo tókum við aftur próf þeir sem vildu bæta sig og þeir sem tóku ekki prófið fóru í náttúrufræði leiki í ipadinum.

Á mánudaginn var stutt könnun að stilla efnajöfnur og svara nokkrum spurningum.

Á fimmtudaginn gerðum við tilraun um sýrustig og við vorum skipt í hópa ég var með Guðleifu og Sesselju.

Raðað eftir ph gildi

20131128_140546

 

 

 

 

 

 

 

 

Ph gildi

,,Því hefur verið haldið fram að lágt pH gildi (lágt sýrustig) sé gott fyrir hár, skinn og hárvörð en hátt pH gildi(alkalískta/basískt) sé óæskilegt. Þetta er að hluta til rétt þegar átt er við hárþvotta – og hárnæringarefni. Engu að síður þurfa ýmis efni,sem nauðsynileg eru a hársnytistofum, að hafa allhátt pH-gildi svo þau vinni eins og til er ætlast,t.d efni í permanent,litir ofl“.

Ph kvarðinn

180px-PH_Scale.svg

 Heimidlir+mynd

Á mánudaginn var ég veik svo var heldur ekki náttúrufræði tími heldur fór 9-10.bekkur í meninngarferð til Reykjavíkur.

Á fimmtudaginn vorum við að skoða fréttir, blogg og hörfðum á myndbönd, og skoðuðu myndir fyrr og eftir af fellibylinum í Filippseyjum. Hér er linkurinn. Svo rifðum við upp sætistala, massatala og rafeindaskipan í frumeind.

groupima

Sætistala

 • Sætistala frumeindar ákvarðast af fjölda róeinda.
 • Fjöldi róteinda ákveður því sætistölu frumefnis og þar með tegund þess.
 • Sérhvert frumefni hefur sitt númer eða sætistölu.

Massatala

 • Fjöldi róteinda og nifteinda seigir til um massatölu frumefnis.
 • Masstala er einstök fyrir samsætu frumefnis.

Rafeind

 • Rafeindir eru neikvætt hlaðin létteind.
 • Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfmu umhverfis kjarnann.
 • Sígilt líkan af frumeind gerir ráð fyrir að rafeindir fari á miklum hraða umhverfis kjarnann.

Heimildir

Smá úr glósum.

http://is.wikipedia.org/wiki/Massatala

http://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%A6tistala

http://is.wikipedia.org/wiki/Rafeind

Mynd

http://mybiologyedchoices.blogspot.com/2010/01/unit2-lesson2.html

 

Á mánudaginn var eki skóli að því það var starfsdagur kennara.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á hlekk 2 sem heitir efnafræði eða eðlisfræði. Svo skoðuðum við blogg og fréttir hjá þeim. Við lærðum líka um lotukerfið og fleira um efnafræði og eðlisfræði.

LotukerfiHeimlid

Eðlisfræði

edlis12

Eðlisfræði er náttúruvísindanna sem fjallar um efnis, orku, tíma og rúms og beitir .vísindalegum aðferðum við hönnun líkana, sem setja náttúrufyrirbæri í stærðfræðilegan búning. Eðlisfræði skýrir efni þannig að það sé samsett úr frumeindum, sem eru samsettar úr kjarneindum, sem aftur eru gerðar úr kvökum. Efni og orka eru í raun það sama samkvæmt afstæðiskenningunni.

Hemild: Efni mynd

 

Efnafræði

Efnafræði eru efni sem finnst í heiminnum. Þær eindir sem efnafræði fæst við eru frumeindir (atóm) og sameindir. Frumeindurnar eru þrjár sem eru rafeindum, róteindum og nifteindum.

 • Nifteind er þungeind með enga rafhleðslu. Spuni hennar er 1/2 og hún flokkast í fermíeinda.
 • Róteind er þungeind með rafhleðslu upp á eina jákvæða einingu. Róteind er með lærga mark helmingunartíma hennar er 1035 ár, sem er meiri aldur alheimsins.
 • Rafeind er neikvætt hlaðin létteind, sem ásamt kjarneindum myndar frumeindir. Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfum umhverfis kjarnann.

Heimildir: Efnafræði, Nifteind, Róteind, Rafeind

Á mánudaginn var Gyða ekki svo við fórum í tölvuver og fengum að klára skýrslu eða gera þessi verk efni.

Klassísk erfðafræði

æfa sig í likindum og reitatöflum

Klóna mús

Horfa á fræslumyndbönd um erfðafræði

Á fimmtudaginn vorum við að gera nokkur verkefni saman, sem voru aðalega um erfðafræði og hvernig á að gera líkindatöflu.

Hvað er erfðafræði

Erfðafræði tengist náið ýmsum öðrum  greinum líffræðinnar, ekki síst frumulíffræði, þroskunarfræði og þrúnarfræði. Aðferðir sameindaerfafræðinnar koma líka að góðu gagni í flestum öðrum líffræðigreinum, i.d. í flokkunarfræði dýra, plantana og örvera. Að auki eru aðferðir erfðafæðinnar hagnýttar á ýmsan hátt, t.d. við kynbættur dýra og planta. Þeim er beitt við greiningar á sjúdómum o gþess er vænst að þær eigi fyrr eða síður eftir að gagnast við lækningar á erfðasjúdómum mannsins.

Faðir erfðafræðinar

Gregors Mendel (1822-1884) hann var munkur og gerði tilraunir á baunagrösum. Hann birti niðurstöður sínar 1866 en þá vakti þær engar athygli. Fyrr en 1900 þegar hann var dáinn, þar sem 3 líffræðingar sem höfðu beitt svipuðum aðferðum. Meginuppgötvun Mendels var að arfgengir eiginleikar eru ákvaðir af eindum sem erfast með reglubundnum hætti.

Heimild

Fréttir

Lík jörðinni en meðalhitinn 2000°C

Byggingar skufu í Tavívan

Á mánudaginn var 16. september dagur Íslenskra náttúru :)

Og í því tilefni fórum við að týna birkifræ. Það var keppni á milli 8.b, 9.b og 10.b og sá bekkur sem náði að týna mest unnu. Og við unnum (10.b).

Birkifræ: karlkyn er þetta stórra og kvenkyn er þetta litla :)

Birkifræ

 

 

 

 

 

 

Mynd

 

Á fimmtudaginn skoðuðum við nokkur blogg svo fórum við í hópa og gerðum plaköt. Ég var með Önnu og Sesselju í hóp. Plakatið okkar var um Tækni sem hjálpa til. Við skrifuðum allar einhvern texta og teiknuðum myndir.

Plakatið okkar 😀

20130919_143149

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fréttir

Kastaði glasi í mann á bar

Fimm staurasamstæður brotnuðu

Tæplega 100 látnir í Mexikó

Danielle ótrulegt myndband