Monthly Archives: maí 2013

Í vetur höfum við verið í mannréttindafræðslu hjá Kolbrúnu. Tímarnir voru fjölbreyttir. Við komum alltaf mjög seint í tímana og mjög oft fórum við bara að spjalla við hana fröken Haraldsdóttir. Mér fannst skemmtilegast þegar við horfðum á myndina Bully … Continue reading

Leave a comment

Í þessari viku lærðum við um sveppi og fórum í heimsókn í svepparæktina. Á mánudaginn var fyrirlestur um sveppi. Sveppir eru ófrumbjarga lífverur og eru rotverur. Sveppir eru sundrendur sem þýðir að þeir leysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera … Continue reading

Leave a comment

Á mánudaginn spjölluðum við saman um þörunga og það sem við sáum í tilrauninni okkar. Við skoðuðum einnig blogg og fréttir. Á þriðjudaginn spjölluðum við meira saman og rifjuðum upp flokkunarfræðina. Við skoðuðum flottan vef sem er samvinnuverkefni hjá háskólanum á … Continue reading

Leave a comment