Vistkerfi
Skógar

Lífverur:
Ísland: Köngulær, fuglar, járnsmiðir, margfætlur, býflugur, geitungar, mýflugur, maríuhænur
Danmörk: Köngulær, fuglar, skógarmýtlar, vespur, dádýr, froskar, engisprettur, maurar, maríuhænur

Plöntur:
Ísland:
 Grenitré, Furur, Birki og fl. tegundir af trjám, Sóleyjar, Baldursbrár og fl. tegudir af blómum, mosi, gras
Danmörk: Stór tré, ávaxtatré, blóm, vatnagróður, gras,

Annað:
Ísland: 
 
Danmörk:
 Mikið af stöðuvötnum

Munurinn á millið vistkerfanna á Íslandi og í Danmörku er mjög mikill en samt er líka ýmislegt sameiginlegt.
Trén í Danmörku er miklu stærri og breiðari en á Íslandi en ég held að trén á Íslandi séu þéttari vaxin og þessvegna séu þau minni. Skordýrin eru öruglega miklu fleiri en á Íslandi og líka hættulegri. Gróðurinn held ég að sé ólíkur í þessum tveimur löndum en ég veit ekki afhverju.

 

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *