Á mánudaginn fórum við yfir mikilvæg hugtök og skrifuðum á hutakakortið. Við töluðum um viskerfi. Við ræddum sérstaklega um skóga á Íslandi.

 • Ísland er í barrskógarbeltinu
 • Birki og Víðir lifði af ísöldina
 • 1/4 af Íslandi var skógur eða um 25%
 • Núna er um 1% skógur
 • Upprunnalegur skógur er t.d. í Tungufellsdal
 • Menn skemmdu skógana með því að ryðja þá fyrir ræktunarland, höggva tré niður fyrir eldivið og útaf búfé
 • Annars var það líka eldgos og vindar sem skemmdu skógana
 • Birkitré verða 70-80 ára.

Á fimmtudaginn var ekki tími hjá stelpunum vegna rétta.

 • Posted on 18. september 2013
 • Written by kristin98
 • Categories: Náttúrufræði
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *