Á mánudaginn var dagur íslenskrar náttúru og við ræddum saman í byrjum tímans aðalega um birkitré. Í seinni tímanum fórum við út að týna birkifræ. Við vigtuðum fræin og við í 10.bekk unnum keppnina um það hver var með mest af fræum, við söfnuðum eitthvað í kringum 500gr. Þegar við komum inn horfðum við á myndband um gróðurhúsaáhrif.

birkifræÞetta er birkifræ eins og við týndum.

Á fimmtudaginn var plagat vinna. Ég var ekki í fyrri tímanum en í seinni tímanum var ég með Jóhönnu, Andreu og Selmu að vinna plagat um veðurfarsveiflur.
Veðurfarsveiflur eru miklar hérna á Íslandi. Mesti kuldi sem mælst hefur á Íslandi eru 38 gráður.

  • Posted on 23. september 2013
  • Written by kristin98
  • Categories: Náttúrufræði
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *