Á mánudaginn fór Gyða með okkur í smá erfðatækni og síðan fórum við í alías uppúr efninu sem við höfum verið að læra.

Á fimmtudaginn var könnun og eftir hana skoðuðum við fréttir og spjölluðum saman.
Prófið sem við fórum í var mjög samgjarnt og mér gekk bara vel í því.
Á fimmtudaginn kláraðist fyrsti hlekkurinn.

Í þessum fyrsta hlekk hef ég lært ýmislegt. Ég hef tildæmis lært ýmislegt um birkiskóga á Íslandi og mikið um erfðir. Þegar við byrjuðum fyrst að læra um erfðir þá skildi ég ekki neitt og hélt ég myndi aldrei skilja neitt í því að það kom og ég var farin að skilja þetta allt nokkuð vel. Við lærðum mjög mikið um erfðafræði í þessum hlekk. Við lærðum um tilraunir Mendels, gen og litninga, klónanir og margt fleira.

 

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *