Á mánudaginn fórum við yfir glærur og reiknuðum ýmis dæmi. Við lærðum um lögmál Ohms. Rafstraumur á vír er jafn spennunni deilt með viðnáminu. Rafstraumur= spenna/viðnámi eða I = V / R

Á fimmtudaginn var stöðvavinna sem má lesa um í seinustu blogg færslu!

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *