Stöðvavinna fimmtudaginn 30 janúar.

Stöð 1. Fyrsta stöðin sem ég fór á var phet forrit. Þar var ég að skoða hringrás batterís. Ég gat ráðið hvað voru mörg volt og hversu mikið af kúlum voru á hreyfingu.
Næst fór ég í annað forrit þar sem var peysa sem var með plús og mínus hleðslu. Síðan nuddaði ég blöðru við peysuna og þá fóru mínusarnir í blöðruna. Síðan tók ég blöðruna frá en hún fór aftur að peysunni vegna þess að plús og mínus vilja vera saman. Ég prófaði líka að hafa tvær blöðrur og þegar það var lítil hleðsla í annari blöðrnunni fór hún ekki að peysunni ef hún var komin langt frá.

Stöð 2. Á stöð tvö var ég í leik frá BBC. Þar átti ég að setja vír, korktappa, batterí, krónu, krít, gúmmí, lykil eða ljósaperu. Maður átti að reyna að láta kveikna á ljósaperu. Síðan gat maður sett aðra ljósaperu og þá dofnaði ljósið.

Ég fór næst á stöð þar sem ég var að leika mér að búa til straumrásir. Mér fannst mjög gaman að fikta við það. Fyrst vissi ég ekkert hvað ég var að gera en ég hélt bara áfram að fikta og svo allt í einu kveiknaði á perunni og ég var mjög glöð og hélt áfram að fikta við þetta. Ég vildi ekki hætta í þessu og var að þessu það sem eftir var að tímanum. Ég prófaði að raðtengja og sá þá að ef ein peran rofnaði þá slokknaðist líka á hinni. Ég prófaði líka að hliðartengja og þá sá ég að ég gat skrúfað eina peruna úr en hin per

 

 

 

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *