1. Guðmundur Kjartansson. Árið 1960
 2. Jarðfræðikort sýna aldur og gerð þeirra jarðlaga sem Ísland er gert úr ásamt atriðum sem tengjast uppbyggingu landsins s.s. gígum og brotalínum auk annarra þátta s.s. jarðhita, steingervinga, halla og fl.
 3. Guli táknar súrt gosberg og fjólublái táknar basísk og ísúr hraun.
 4. Steind er efnisleitt, fast efni með ákveðna efnasamsetningu og skipulega röðun frumeinda, yfurleitt myndað í ólífrænu ferli. Steindir má flokka á ýmsa vegu. Þannig má skipta steindum í frumsteindir og síðsteindir.
 5. Cavansít.
 6. Surtsey, syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanun, myndaðist við eldgos 1963-1967. Sprengigos einkenndu Surtseyjarelda fyrst í stað og mikið magn af gjósku (gosösku) myndaðist, en síðan tóku við hraungos.
 7. Berg flokkast í þrjá megin hópa, storkuberg, setberg og myndbreytt berg.
 8. Storkuberg.
 9. Jarðfræðilegar minjar (geosite) eða jarðminjar eru myndanir sem eru á einhvern hátt sérstakar eða aðgreinanlegar vegna aldurs, efnasamsetnignar o.fl.
 10. Fjölbreytni og fágæti, stærð, samfella og tengsl við myndunarhátt eða myndunarsögu, sjónrænt gildi og fegurð.
 • Alþjóðlegt mikilvægi s.s. upplýsingagildi, vísinda- og rannsóknargildi.
 • Fágætt dæmi um jarðfræðilega myndun, atburð eða tímabil.
 • Gildi vegna umhverfisbreytinga og loftslagssögu.
 • Gildi vegna þróunar lífsins.
 • Menningargildi, t.d. vegna trúar eða sögu.
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *