Category Archives: Náttúrufræði

Í þessum hlekk sem við vorum í vikuna 24 febrúar til 28 apríl var áheirslan lögð á Ísland. Við fórum í jarðfræði Íslands og töluðum aðeins um jarðfræði jarðarinnar, einnig fórum við í lífríki Íslands og eðlisfræði sem tengist Íslandi. … Continue reading

Leave a comment

Í þessum hlekk lærðum við um rafmagn og orku og fleira. Við fengum glærur og unnum á stöðvum í stöðvavinnu. Það sem ég lærði í þeim hlekk var: Myndir orkunnar eru 6, Stöðuorka, hreyfiorka, efnaorka, kjarnorka og rafsegulorka. Spenna er … Continue reading

Leave a comment

Vísindavakan er löngu búin og ég er ekki fyrirmyndar nemandi og gleymdi að blogga en núna loksins kemur mitt blogg. Á vísindavökunni vann ég með Stefaníu og Sesselju. Við vildum gera einhverja skemmtilega tilraun og skoðuðum mikið, á endanum völdum … Continue reading

Leave a comment

Guðmundur Kjartansson. Árið 1960 Jarðfræðikort sýna aldur og gerð þeirra jarðlaga sem Ísland er gert úr ásamt atriðum sem tengjast uppbyggingu landsins s.s. gígum og brotalínum auk annarra þátta s.s. jarðhita, steingervinga, halla og fl. Guli táknar súrt gosberg og … Continue reading

Leave a comment
Leave a comment

Á mánudaginn fórum við yfir glærur og reiknuðum ýmis dæmi. Við lærðum um lögmál Ohms. Rafstraumur á vír er jafn spennunni deilt með viðnáminu. Rafstraumur= spenna/viðnámi eða I = V / R Á fimmtudaginn var stöðvavinna sem má lesa um … Continue reading

Leave a comment

Stöðvavinna fimmtudaginn 30 janúar. Stöð 1. Fyrsta stöðin sem ég fór á var phet forrit. Þar var ég að skoða hringrás batterís. Ég gat ráðið hvað voru mörg volt og hversu mikið af kúlum voru á hreyfingu. Næst fór ég … Continue reading

Leave a comment

Á mánudaginn kláruðum við hlekkinn. Við töluðum um það sem við lærðum og í seinni tímanum fórum við í alías með orðum tengdum hlekknum. Á fimmtudaginn vorum við í stöðuvavinnu og unnum með þurrís. Ég vann með Selmu á stöðvunum. … Continue reading

Leave a comment

Á mánudaginn var Gyða ekki í skólanum og við horfðum á danska mynd. Á fimmtudaginn byrjuðum við tíman á að skoða blogg, spjalla og skoða fréttir. Í seinni tímanum tóku þær sem áttu eftir að taka könnunina könnunina. Á meðan … Continue reading

Leave a comment

Á mánudaginn fórum við í stutta könnun. Í henni áttum við að stilla efnajöfnur og svara krossaspurningum. Á fimmtudaginn gerðum við sýrustigs tilraun. Við vorum þrjár eða tvær saman í hópum og ég gerði tilraunina með Selmu. Við eigum að … Continue reading

Leave a comment