mánudagur og vöðvafrumur vika 5 veit ekki alveg og hlekkur 1

Vöðvafrumur

 

Helstu flokkar vöðvavefja hjá hryggdýrum eru sléttir vöðvar, þverrákóttir vöðvar og hjartavöðvinn. Þessir vöðvavefir hafa mismunandi eiginleika og útlit.
samanstanda af löngum frumum sem geta orðið allt að 4 cm á lengd. Þessar frumur eru sívalar og innihalda marga kjarna (ekki einn kjarna eins og algengt er með aðrar frumur). Byggingu vefjategundarinnar er þannig háttað að frumurnar liggja samhliða og á milli þeirra er þunnt slíður sem nefnist endomysium. Utan um knippi af vöðvafrumum liggur þykkari himna sem nefnistperimysium. Stoðvefsslíður er nefnist epimysium liggur utan um allan vöðvann. Í mannslíkamanum er um 40% af þyngd manna þverrákóttir vöðvar, eða beinagrindarvöðvar eins og þeir eru oft kallaðir. Beinagrindarvöðvarnir eru stærsti einstaki vefjaflokkur mannslíkamans sem og hjá öðrum spendýrum
samdráttar hjá vöðvafrumunum.

 Mánudagur

 

Gyða var með fyrirlestur um frumur sagði að við værum ekki með henni í næstu tveimur tímum. Man ekki hvað við gerðum :( 😀

 

beinagrindarvodvar_131102

 

 

Mynd kom af vísindavefinum og textinn líka

Leave a Reply