Vísindarvaka 2014

Vínidarvaka

Nú er 2013 búið og fyrsta 2014 bloggið. Gyða var að seigja okkur frá vísindavöku og við áttum að velja í hópa og ég ,Halldór og Nói vorum saman í hóp.

voru við að finna hvaða tilraunir við ætluðum að gera ég, Halldór og Nói.

Mér leist vel á Ævar vísindamann hér eru tilraun sem mér fannst flott. Og Gyða sýndi okkur vine sem er um köngulær sem voru troðinn

í eina hrúgu.

 

tilraun

Ég, Halldór og Nói ætluðum að gera  þessa tilraun en Gyða átti ekki efnin í hana en við viljum gera hana næstu vísindavöku. En við fundum góða tilraun og mér fannst hún flott. Við fundum hana í jóladagatali vísindana og hún  heitir hlaðin reglustrika. Við notuðun

pipar, sykur og gróft salt. Við byrjuðum á piparnum því við vissum að það mundi virka því það virkaði

Leave a Reply