hlekkur 1 vika 6

Bárðarbunga

Nú á ég að fara að fjalla um eldgosið í Bárðarbungu. Það byrjaði að gjósa í Holuhrauni 16 ágúst en þá var það bara í nokkra klukkutíma. síðan var það alltaf að hætta og byrja aftur í langan tíma en núna er það í gangi. Gos strokurnar hafa ná hæðst í algveg sirka 120 metra. Bárðarbunga er mjög náegt vatnajökli og er stór og mikil eldstöð. Askjan í Bárðarbungu er um 70 ferkílómetrar , allt að 10 km. breið og um 700 metra djúp.  Umhverfis hana rísa barmarnir í allt að 1850 metra hæð en botninn er víðast í um 1100 metra.

 

Heimildir

Eldgos.is

Fréttir

Skjálftar hætta aldrei

mikil gos mengun það var næstum hér en við sluppum við það

Leave a Reply