Vika 2 hlekkur 1

MÁNUDAGUR

Þá var venjulegur mánudagur sem þýðir að það var fyrirlestrartími. Gyða sýndi okkur lag um jörðina og lagið hét This is the love song to The earth. Við áttum að skrifa öll fyrirsagnir úr laginu og áttum að gera krossglímu en ég náði ekki að klára, en náði að glósa margar fyrirsagnir. Svo töluðum við um Global warmimg og hvernig veðrið verður 2050 svo var líka talað um hvernig stórborgir myndu spara milljarðar króna með endurvinnslu.

MIÐVIKUDAGUR

Þá var skipt okkur í þriggja manna Hópa og ég lenti í hóp með Evu og Ljósbrá. Svo áttum við að velja hvað við áttum að gera verkefni um við völdum sjálfbærni. Það voru margir möguleikar hvernig mátti skila verkefninu og við ákváðum að gera vídeó og við byrjuðum á því.

Fimmtudagur

Var haldið áfram með myndband um  sjálfbærni.

 

 

 

Leave a Reply