vika 6 hlekkur 1

Mánudagur

Á mánudagnin sýndi Gyða okkur myndir af tungmyrkvanum en það var allt skýað fyrir okkur og Gyða sýndi okkur myndir  sem hún tók með Iphone og þær voru ekki góðar enda var skýað og símar eru ekki bestu myndavélarnar. Svo var skipt okkur í hópa og ég lenti með Nóa, Ljósbrá og Eydísi. Við fengum síðan hefti með textum og við skiptum þessum verkum á milli okkar að lesa og stytta textan, spurja spurningar og síðan að pæla hvað mun gerast í framtíðinni.

Miðvikudagur

þá voru við ekki í tíma vegna foreldraviðtala

Fimmtudagur

þá sameinegðust samfélagsfræði og náttúrufræði og allur 10.bekkur var saman. Í þessum tíma voru við að fjalla um global goals

Leave a Reply