vika 1 hlekkur 5

Mánudagur

Þá var komið að því að skoða tilraunir hjá öllum hinum í B hóp. Allir gerðu myndbönd og einn hópurinn kom með árángurinn sem var mjólk sem var orðinn steinn og þeir gerðu líka eggja tilraun en eggið sprakk þannig þeir komu ekki með það. Svo var skoðað okkar myndband og mér fannst við standa okkur vel og náðum að svara öllum spurningum. Og hrósið mitt fer til Evu, Þórný og Heklu mér fannst myndbandið þeirra flott og smá fyndið. Tilraunin var vel gerð og þær svöruðu spurningum vel. Okkar myndband var um 8 mín og fékk góða dóma frá flestum.

 

Miðvikudaginn

Þá var ég ekki ég var hjá lækni. En í náttúrufræði þá var byrjað í nýjum hlekki sem er um orku, náttúru  og umhverfi. Gyða var með nearpod kynningu um rafmagn.

 

Fimmtudagur

Þá var tölvutími og allir fengu tækifæri til að leggja síðustu hönd á vísindarvöku bloggið. Og þegar maður var búinn mátti maður gera hvað sem maður vildi og þá ákvöðu flestir að fara lesa Englar alheimsins.

 

Fréttir

borðtennis út í geim

ræktuðu einhverfan apa

hákarl át frænda sinn

 

 

Leave a Reply