vika 4 hlekkur 5

Mánudagur

þá var venjulegur ánudagur og með vejulegum mánudag meina ég að það var fyrirlestur eins og á flestum mánudögum, í þetta sinn var hann um segulmagn. Og við fengum líka glósur eins og á flestum mánudögum. Svo var minnt okkur á að taka mynd af rafmagnstöflunni heima hjá okkur og merkja allt á hana. Svo var líka talað smá um heima prófið sem hún ætlaði að láta okkur hafa næsta mánudag.

Miðvikudagur

Þá byrjuðum við að horfa á gamla fræðslumynd um rafmagn og svoleiðis. Við fengum blað með fullt af spurningum sem við áttum að svara og svo komst það í ljós að Gyða þolir ekki þessa mynd henni finnst hún leiðinleg og ég get sammþykkt það. Þessi mynd var gömul og það þarf að endur gera myndina. En ég náði að svara flestum og svo fórum við yfir svörin og flestir voru með flest rétt en sumir gátu ekki svarað. Síðan var skoðað fréttir og blogg og talað um það.

 

Fimmtudagur

Þá var mjög skemmtilegur tími. Gyða gat ekki verið með okkur allan tímann svo hún setti okkur í hópa og leyfði okkur að fara út í þessu góða veðri og við áttum að taka fimm myndir af einhverjum hugtökum sem við vorum búin að læra í. Ég var með Filip og Eydísi í hóp og við tókum myndir og settum svo í loks tíma inná facebook.

 

Fréttir

Nasa þarf á konum að halda 

Nasa gefur út geim tónlist

 

 

 

 

 

Leave a Reply