Hugtak

Ég valdi mér hugtakið Umhverfi.

Umhverfi getur meint nokkra hluti eins og t.d hvernig útsýnið er þá segir maður stundum „vá hvað þetta er flott umhverfi „, það getur líka meint ef maður býr á góðum stað þá

alast maður upp í góðu umhverfi. Og ef maður vinnur á leiðinlegum stað vinnur maður í leiðinlegu umhverfi. Og umhverfi er skipt í þrjá flokka.

Félagslegt umhverfi, það er menningin sem hann býr í og stofnanir og fólk sem hann hefur samband við.

Manngert umhverfið, umhverfið sem mennirnir byggja.

Náttúru umhverfi, náttúran á jörðinni.

Leave a Reply