Archive for the ‘hlekkur 1’ Category

vika fjögur hlekkur eitt

Laugardagur, september 21st, 2013

föstudagur

 

Á  föstudaginn voru við að flokka sorp. Við áttum að gera plakat um eina tunnu sem Gyða lét okkur hafa hópurinn

minn fékk bláu tunnuna. Skoðuðum fréttir um sorp. Hverni flokkum við í flúðaskóla hvaða kerfi er í boði í

hrunamannahreppi. hér er linkur um bláu tunnuna.

 

mánudagur

 

Á mánudögum voru við að hlusta á fyrirlestur því á mánudögum eru fyrirlestra tímar. Við glósuðum og þá sagði Gyða

að við værum hætt í vistfræði og við vorum að fara í frumum að það væri ekki próf í vistfræði. Ég eða allir gerðum

hugtakakort

um frumur. Síðan áttu við að gera plakat um tunnu hún Gyða lét okkur fá tunnu ég fékk bláu

með Filip, Evu, Nóa og þórnýu. Við teiknuðum tunnuna og teiknuðum allt sem á að fara í hana. Skrifsofupappír,

Bylgupappír, dagblöð, fernur, sléttur pappi ( morgunkorn).Hér er linkur um frumur.

 

 

 

upplýsingar komu úr glósum, mynd nemar.fludakoli. rakel lind. vefur vísindavefurinn og blatunna.is 😀

hlekkur 1 vika 3

Fimmtudagur, september 19th, 2013

Í viku þrjú ræddu við um sambærilega þróun og hverni maðurinn er hlutur af náttúru. Og við skoðuðum glærur og töluðum

um þær. Líka um hverni krían væri í vanda út af sandsílunum.  Rifjuðum upp hver eru einkenni lífsins og hvaða starfsemi

fer fram í öllum lífverunum. Förum vel yfir ljóstillifunarferlið. Nú er bara að læra efnajöfnuna og síðan fóru við að syngja og

rappa. Í tímanum var stuttur fyrirlestur og bætum í hugtakakortið.Þetta er sama lag en öðruvísi bakrunnur hér er það.

 

I hope you like it.

16. september vika 4

Þriðjudagur, september 17th, 2013

Í náttúrufræði voru við að læra um að 16 september er dagur íslenskra náttúru. 16 september er dagur íslenskra náttúru

því að þá á Ómar ragnarsson afmæli hann er mikil náttúru verndari. Síðan fóru við að tína birkifræ og það var keppni

milli bekkja það var fjör. Hópurinn minn tóku mikið fyrir Hekluskóg. Síðan fóru við upp til Gyðu og skoðuðum

fræin það var eins og hneta með vængi.En til að ná í  þarf   að  nudda eitthvað sem er á trénu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

mynd k0m að hekluskógar.

Vistfræði og vika tvo

Fimmtudagur, september 12th, 2013

Í náttúrúfræði voru við að læra um vistkerfi. Sem er samskipti allra dýra hverjir borða hvern annan. Og hver er

frumframleiðandi fyrsta stigs neytandi, annars stigs neytandi og þriðja stigs neytandi öllu þessu verður svarað  fyrir neðan.

Vistkerfi er mjög viðkvæmt  t.d. í sjó þegar hitastigið hækkar um eina gráður þá deyja sandsíli og krían og lundin fær ekkert að

borða. Fyrsta stigs neytandi

borðar bara frum fram leiðendur, annarsstig étur fyrsta stig neytanda og  þriðja stigs neytandi borðan annars stigs

neytanda o.s.frv.  Frumframbjarga lífvera býr til orkuna sjálf til dæmis tré og blóm. Líffélag er allt sem lifir til dæmis

í  þingvallarvatni þar eru margar tegundir af bleikju það eru  sílableikja, dvergableikja, kuðungarbleikja, murta og bleikja.

                                         vika tvö

 

 

við vorum að gera verkefni  í náttúrúfræði við áttum að búa til lífverur við fengum hvað þau áttu að heita

fans en ég man ekki fleiri nöfn. Við skoðuðum fréttir af elstu trjám í heimi eru í hættu út af eld.

síðan fóru við að greina tré við áttum að greina mismunandi tré engin eins. vistkerfi

      planta er frumframleiðandi.

      Ljón er neytandi.

 

 

 

Upplýsingar komu úr glósum og hlusta í tímum.

helgaskali

Miðvikudagur, september 11th, 2013

Í síðustu vikur fóru við bekkurinn í Helgarskála. Fyrst fundum við okkur rúm síðan

fórum við að spila  spil  frá 14:00 til 16:00.  Síðan fórum við í göngutúr og sáum Stóru

laxá. En nokkrir  sneru við því þeim var kalt en það var í lagi.  Eftir langan göngutúr

fóru við að tala saman lengi en síðan var komið kvöld og kvöldvakan byrjar. Við

fengum sögur og áttum að leika hana ég fékk Djáknin á Myrká ég lék Djáknin og orri

guðrúnu.  Mér fannst búkolla vera fynast. Síðan var komið að spurningarleik það voru

fimmtán spurningar ég vissi ekki alveg allt en við UNNUM yes.  Síðan fórum við að

seigja draugasögur nokkrir voru hræddir en við fórum að sofa. Þegar við

vöknuðum fengu við morgunmat sem mér fannst vondur þannig ég fékk mér

samloku. Síðan þrífðum við skálan ég  tók það að mér að skúra. Þegar það var búið

náðum við í dótið okkar og fórum heim.

 

 

upprifjun fyrir próf

Föstudagur, október 12th, 2012

það eru 200 bein í líkamannum og beinin eru misstór minnsta er ístað og særsta lærleggur. Höfuð kúpan er til að vernda heila.

Vöðvar ef eingir  vðvar væri í líkama þínum gætiru ekki hreyft þig – ekki staðið , ekki deplað augunum, ekki tuggið, stokkið eða dillað tánum. Ekki neitt.  Æðar slagæðar flytja frá hjartanu. Flestar greinast út frá ósæðinni og færa líkamann um súrefnisríkt

blóð. Í blóðinu sem er í slagæðum. Bláæðar flytja blóð til hjartans. Langstærsta slagæðin heitir Ósæðin.