Archive for the ‘hlekkur 2’ Category

vika ? hlekkur 2

Fimmtudagur, nóvember 12th, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn var óhefbundin tími. Það var kahoot og við vorum í efnafræðispurningum sem voru smá erfiðari en það var  út af þær voru á ensku en Gyða þýddi flestar spurningar sem við vissum ekki orðin á ensku eins og arfhreinn og svo leiðis. En þetta var skemmtilegur tími.

 

Miðvikudagur

Þá var Gyða ekki og Jóhanna lét okkur gera verkefni í svona litlum bæklingum og eitt verkefnið var að kasta pening og sjá hvernig barnið þitt mundi líta út.

Fimmtudagur

Þá var bara chill tími að skoða blogg og svoleiðis.

vika 3 hlekkur 2

Laugardagur, október 31st, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn þegar við komum í stofuna fengum við blöð með verkefni um afkvæmi hunda og þannig og þetta var smá erfitt en maður náði þessu að lokum. Svo var farið yfir punnet square og það hjálpaði mikið við að skilja þetta allt. Svo var farið vel yfir arfhreinn og arfblendur t.d ef einn foreldrinn er HH (hávaxinn) og hinn er hh (lágvaxinn) og þá er afkvæmið Hh.  Hér er mynd af punnet square.

Miðvikudagur

Þá var stöðvavinna og þessar stöðvar voru í boði.

 1. Spjöld – hugtök og skilningur
 2. Tölva – cells alive – frumuskiptingar
 3. Maðurinn – DNA umritun – bls. 52-53
 4. Hugtakakort – krossglíma
 5. Verkefni – lausn erfðafræðidæma / að reikna út fjölda möguleika
 6. Tölva – punnett squares  -og hér og jafnvel hér
 7. Lifandi vísindi 12/2014 Erfðavísar  eða  8/2015 bls. 38 Erfðafræðilegar ofurhetjur.
 8. Frétt – Kári og rannsóknir á Alzheimersjúkdóminum og eða Vilja fá að fikta í erfðaefninu
 9. Teikna – frumuskiptingar
 10. Verkefni – skíragull / svartur sauður og doppóttur hundur
 11. Tölva – frumuskipting enn einu sinni 😉
 12. Teiknum, föndur – leirum ..;) DNA
 13. Teikning/umfjöllun – frumuskipting – mítósa og meiósa – Erfðafræði fyrir framhaldsskóla bls. 26 og 28 og Icquiry into life bls. 94
 14. Tölva – erfðafræðihugtök
 15. Sjálfspróf – upprifjun 4-1 Maður og náttúra
 16. Sjaldtölvur – gene screen – gene and inherita

Ég fór á stöð nr 10 en gerði bara verkefni eitt og það var „er svartur sauður í fjölskylduni „.

Eftir hana fór ég á stöð nr 7 og skrifaði um 1% sem er ónæmt fyrir HIV út af erfða göllum.

Ég og Mathias fórum svo á stöð 1 og flokkuðum spjöld, það var skemmtileg stöð og maður lærði mikið á þeirri stöð.

Fimmtudagur

Þá var ekki mikið að gerast þá vorum í tölvu að skoða síður og ég skoðaði síðu með fullt af spurningum og síðan síðu með myndbandi sem var að útskýra þetta með augnlitinn.

Heimildir

Uic.edu

vika 2 hlekkur

Fimmtudagur, október 22nd, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn var eins og venjulegur mánudagur sem þýðir fyrirlestrar tími. Við fengum glósur og svo sýndi Gyða okkur myndband og við áttum að glósa það sem okkur fannst mikilvægt.

Miðvikudagur

Þá vorum við öll saman í tíma því Gyða var ekki eftir hádegi. Við áttum að gera kennslu sýningu fyrir 7-8 bekk. Það mátti vera hvað sem er eins og power point,prezi eða bara myndband eins og við gerðum við gerðum myndband sem hét frumuhornið og það heppnaðist, við ætluðum að gera mjög flókið myndband en við komumst að því að við höfðum ekki tíma fyrir það svo við gerðum nokkuð stutt myndband enda höfðum við stuttan tíma. En allt gekk vel að lokum.

Fimmtudagur

Þá vorum við allan tímann í tölvuveri að skoða myndbönd um efnafræði á vendikennslu og þá lærðum við mikið.

Fréttir

Eldgos truflar varp spóans

hlekkur 2 vika ?

Mánudagur, október 19th, 2015

Mánudagur

Þá vorum við að rifja upp frumulíffræðina. Þá var gáð hvort við munum eitthvað frá því í 8.bekk og 9. Það gekk ekki það vel. En við fengum hefti og við fórum eitthvað yfir það. Svo var sagt okkur að við værum að fara í nýjan hlekk sem er efnafræðishlekkur og hann er aðalega um frumur. Og við fórum yfir hvað stofnfrumur eru, við fórum líka yfir þegar fruman skipti sér gerir hún tvær alveg eins.

Miðvikudagur

þá var stöðvavinna eins og flest alla miðvikudaga, og þessar stöðvar voru í boði.

 1. Tölvur – cells alive
 2. Verkefni – animal cells coloring nýtum okkur framhaldsskóla kennslubækurnar Almenn líffræði  og Inquery into life – litum og lærum ensk hugtök í leiðinni.
 3. Tölva –  flipp um frumukenningar ofl.  flokkun lífvera  horfa og gera krossglímu.
 4. Verkefni – Þú  ert meira en þú heldur  stærðfræði í bland við líffræðina.
 5. Smásjá – plöntufruma
 6. Lesskilningur tvíburar
 7. Verkefni – frumulíffræði
 8. Tölva –cell game
 9. Tölva – cellsalive hve stór er?  stærðir (ipad-vænt)
 10. Verkefni – Munur á mítósu og meiósu frumuskiptingu.
 11. Hugtakavinna betrumbætum hugtakakortið.
 12. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni velja sér frumulíffæri – lesa texta og taka saman aðalatriði í eina málsgrein.
 13. Tölva - Frumuskipting.                                                                                                                                           En ég var ekki því ég var í Reykjavík en þetta var sem hinir voru að gera.
                                                                                 Fimmtudagur
  Þá vorum við í tölvuveri og vorum í könnun. En þessi könnun var meira bara eins og verkefni því við mátum að tala saman og fengum allar bækur sem við þurftum og við fengum netið líka til að hjálpa okkur.
 14. Fréttir
                                                                                                                                                                                                                                                             .

hlekkur 2 vika 3

Miðvikudagur, nóvember 5th, 2014

Mánudagur

Á mánudaginn fengum við glósur um öll lögmál Newtons.

Þriðjudagur

Þá voru við í stöðvavinnu ég var að vinna með Halldóri Friðrik. Og mér fannst skemmtilegast að gera tilraunina og í lokin þurftum við ekki að skila hvað við hefðum gert í tímunum.

 1. Hugtök – kort og krossglíma
 2. Dæmavinna – vegalengdir.
 3. Lifandi vísindi – nýjar uppfinningar
 4. Mælingar og útreikiningar – hraði
 5. Tölva – eðlisfræðiglósur og dæmi
 6. Verkefni – þyngd, massi og kraftur
 7. Tölva – Phet og kraftar
 8. Mælingar – kraftar
 9. Flettibók – Kraftakaflinn
 10. Verkefni – hér
 11. Tölva – kraftur og hreyfing
 12. Verkefni – hröðun
 Þessar stöðvar voru í boði og ég held að ég hafi gert tvær eða þrjár.

fimmtudagur

þá var dæma tími

vika 1 hlekkur 2

Miðvikudagur, október 22nd, 2014

Mánudagur

Á mánudaginn fengum við hugtakakort og glærur. Gyða sýndi okkur myndband frá eurika um þyngdarafl. Við fórum líka yfir hvað við ætluðum að gera næstu vikurnar. Þetta á að vera stuttur hlekkur. Það var líka gefið okkur formúlublað.

Þriðjudagur

Þá voru við í stöðvavinnu.

 1. Áhöld og tæki.  Rifja upp hvaða heiti og til hvers eru.
 2. Massi.  Æfa sig að mæla massa, læra á vogina og finna meðaltal.
 3. Eðlismassi steina.  Finna eðlismassa tveggja steina.  Endurtaka a.m.k. þrisvar sinnum.  Meðaltalið gildir.  Muna að nota réttar mælieiningar.
 4. Stærðfræði.  Lærum að nota staðalformið.
 5. Tölva – SI einingakerfið og verkefnablað. Hægt að skoða betur SI kerfið hér
 6. Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla – þyngdarkraftur bls. 25-27 svara spurningum.
 7. Verkefni –   Breytum km/klst í m/sek og öfugt.  rasmus
 8. Lesskilningur. Lesið-spurt-svarað. Eðlis- og stjörnufræði 1
 9. Hver er þyngd þín?
 10. Tölva – phet massi og þyngd
 11. Skekkjuvaldar í mælingum og fleiri verkefni
 12. Krossglíma – hugtök.

Þetta voru við að gera í stöðvavinnu.

Fimmtudagur

Við áttum að skila ritgerðini okkar ég skrifaði um gullörn en var ekki alveg búinn að skrifa þannig ég kláraði hana um kvöldið og skilaði henni á mánudaginn.

 

vika 7 hlekkur 2

Miðvikudagur, desember 11th, 2013

Mánudagur

 

Á mánudaginn var Gyða með fyrirlestur. Í þetta sinn voru við að tala um efninn í sígarrettum. Það eru mjög mörg eitur í sígarrettum

t.d. blásýra og máling.

 

Fimmtudagur

 

Á fimmtudaginn voru við að klára skýrslu. Það var ágætt Ljósbrá var veik og ég og

Jónas vorum einir eftir. Við þurftum að klár annars væri það hræðileg síðustu mínoturnar voru að líða ég átti eftir smá það var mikið stress. En ég náði að klára og

líka Jónas.

 

Föstudagur.

Á föstudaginn voru við að kynna bæklinga og gefa einkannir fyrir hvern bækling.

Mér leið illa því ég gleymdi að gera aðalatriðin á hann svona eins og atómmassi það var hræðinlegt. En ég vona að ég fékk góðar einkannir frá öllum við áttum að gefa a,b og c eitt hvað að þessu. Við gáfum Siggu allt í A og Dísa sýndi Siggu hann. Og mér fannst við gefa góðar einkannir og ég er sáttur.

 

Hér er um gull sem ég gerði blogg um.

 

vika 6 hlekkur 2

Miðvikudagur, desember 4th, 2013

Mánudagur

 

Á mánudaginn var ég ekki með tösku en það bjargaðist ég fékk blað og blýant frá nóa og síðan fóru

við að vinna í hefti en ég skrifaði númerinn og vann með Nóa. Það var þá allt í lagi. Heftið var aðallega um róteindir ,rafeindir og nifteindir.

 

Fimmtudagur

 

Á fimmtudaginn voru við að vinna í bækling ég náði að klára hann og sendi Gyðu í  pósti. Ég gerði bækling um gull hvenar það  var fundið og og hvað það er verðmætt.

 

Föstudagur

Á föstudaginn var okkur skipt í hópa og áttum að gera tilraun með sígarettu við áttum að kveikja í henni og við vorum með

tilraunar glös. og settum sígarettuna í eitt og rör sem tengdi í hitt sem var í köldu vatni síðan var rör í dót sem var með engu

loftu og áttum að finna lyktina það var ógeðslegt. 😉

 

eiming

vika 5 hlekkur 2

Miðvikudagur, nóvember 27th, 2013

Mánudagur

 

Á mánudaginn var spurningar keppni. Ég verða með halldóri fr og nóa mar við ætlum að keppa næst og reyna að vinna.

 

Fimmdudaginn

 

Á fimmtudaginn voru við að vinna að gera bækling allir nema ég og einhver man ekki. Ég þurfti að spýta í lófanna og það gerði

ég og það var slímug nei bara að djók en ég reyndi að vinna hratt og það gekk en ég verð að klár í næsta tíma en það verður

ekkert má bara vinna vel og hratt þá gengur það vel.

 

Föstudagur

 

Við vorum að vinna verkefni ég var með Dísu og Evu það var alveg ágætt það var skemmtilegast að gera efni ég gerði

mjög stórt næstum jafn hátt og ég en Eva gaf mér glúkósa efnið. Síðan voru við að gera ný efni sem voru þrjú úr tveimur

við notuðum edik og matarsóda í blöðru við fylltum blöðrunar með CO2.

 

vika 4 hlekkur 2

Miðvikudagur, nóvember 20th, 2013

Mánudagur

 

Gyða var með fyrirlestur enda var mánudagur fyrirlestrar tími. Síðan ræddu við um Filipseyjar síðan fellibylurinn

skall á miklar skemmdir og mörg hundruðs manna er saknað. Við sáum mynd af filipseyjum hverni það var

og hverni það er núna nokkur hús eru horfin og bærinn er komin í rúst :(  ( við erum að reyna að hjálpa þeim)

Síðan sýndi hún okkur frétt um norður kóreu og fangar voru drepnir fyrir að horfa á s-kóreu þætti það er fáranlegt. Við

skoðuðum blogg hjá okkur.

 

Fimmtudagur

 

Við áttum að fara að byrja á bæklinginum en Gyða nennti ekki að kenna okkur og við fengum að horfa á myndbönd og

myndir. Hún byrjaði á því að  sýna okkur efnafræði  myndbönd. Síðan horfðu við á nokkur myndbönd.

 

Föstudagur

 

Á föstudaginn voru við á vinna stöðvavinnu ég var með matta og við byrjuðum á stöð eitt. Þar áttu við að setja matarsalt

í heit og kald vatn og sjá hvor mundi vera fljótar að leysast upp heitt vann kalt tapaði. Síðan fóru við að lesa

lifandi vísindi og á einni grein var fjallað um eitur stundum er fólk það heimskt að það er að eitra fyrir hvoru öðru. Síðan

fóru við að vinna stöðvar í tölvu áttum að raða efnum saman okkur fannst það ekki það gaman síðan man ég ekki hina

stöðina svo fengum við pásu flestir voru í tíu mínotur en ekki fimm eins og allir átu að vera þá var Gyða ekki ángæð.

Svona endar skóla vikan.