Archive for the ‘hlekkur 3’ Category

Pandora

Fimmtudagur, janúar 21st, 2016

Myndin

Það var byrjað að taka upp myndina árið 2007 og allt það sem Na´vi gerði gerðu leikararnir í alvöru bara þeir voru í gráum búningum sem létt var að breyta með tölvu í Na´vi og hoppuðu á dýnum og svo var breytt þeim í Pandoru. James byrjaði að gera handritið árið 1995 en þá var of dýrt og erfitt að gera svona tölvugerða mynd þannig hann setti handritið í skúffu og árið 2007 tók hann það upp og byrjaði að taka upp myndina.

 

Pandora

Pandora er fimmta tunglið af þréttán hjá gas risanum Polyphemus. Pandora er akkúrat þannig að það er hægt að lifa þar en menn geta ekki andað þar vegna að það er of mikið af CO2 og fullt af öðrum eiturefnum sem láta líða yfir þá eftir 20 sec síðan deyja þeiren eldar geta andað vegna súrefnis þar. Polyphemus er í sólkerfið við hliðin á okkur. Sjónauki fann hana á milli 2050-2077, og er hún það áhugaverðasta sem mannkynið hefur fundið í hundruðu ára.

Náttúran og lífríkið þar er fjölbreytt og það er allt öðruvísi en hér á jörðu. Og ég held að það sé hægt að finna svona tungl með lífríki.

 

Na´vi

Na´vi eru lífverurnar þar sem líkjast mest okkur mönnunum en þeir eru samt mjög ólíkir t.d. með lit þeir eru bláir, hæð, hæsta karlmans hæð hjá Na´vi hefur mælst 3.9 metra og þyngd var um 290. Ólíkt flestum mönnum þá virðir Na´vi náttúruna og lifa í sátt og samlyndi við hana. Og alltaf þegar þeir drepa skepnu til matar þá senda þeir sálina dýrsins til Eywu guðsins þeirra. Þeir nota boga og örvarnar eru með eitri þannig ef maður fær örina í sig þá lifir maður ekki lengur en nokkrar mínotur þá deyr maður (þá er að segja ef maður deyr ekki við að fá risa ör í sig). Þeir eru líka ekki þá léttustu, meðalkarmaður er um 3 m á hæð og 210kg, meðalkona er um 2.8 m á hæð og vegar um 190kg. Og þeir eru skiptir í ættbálka eins og Na´vi fólkið í myndini er ættbálkurinn Omaticaya og svo eru fullt af þeim en ég veit ekki nöfnin á þeim. Þeir eru líka mjög trúaðir og þeir biðja til hans reglulega og guðin þeirra heitir eywa. Og á pandoru er 20 prósent minna þyngdarafl en á jörðinni og vegna þess hafa flestar verur sex labbir.

Jake's speech

Dýr

Í Pandoru er dýralífið fjölbreytt og mörg dýr koma fram í henni en ég ætla ekki að fjalla um öll dýrin bara um þeu helstu sem komu fram í myndini.

Direhorse

Það eru hestarnir á Pandora sem Na´vi nota. Á taglinu eru þeir með svona tengi sem Na´vi nota til að tengjast hestunum. Á bringuni eru þeir með göt til að anda og þeir anda eins og fiskar. Þeir hafa sex fætur. Og vegna Na´vi þarf ekki að stýra með höndunum því þeir nota hugan til að stjórna og þetta auðveldar veiðina mikið. Þeir eru dökkbláir á litin og það er líka litir á þeim sem lýsa í myrkri.

Didirehorse

Viperwolf

Þeir eru úlfar í Pandora og þeir eru svartir og hafa ekkert hár. Þeir hafa sex fætur og hafa græn augu sem gera þeim mögulegt að sjá jafn vel í myrki og á björtun degi og þeir geta séð mjög langt. Ekkert dýr þorir að ráðast á þá vegna þeir eru sterkir og eru eiginlega alltaf í hjörðum. Þeir veiða í litlum hjörðum og hafa samskipti um bráðina, þeir hafa sterka kjálka sem gerir þeim auðvelt að brjóta bein. Nokkra mánuði eftir fæðingu er látið ungan veiða sjálfur og eftir sex mánuði verður hann orðinn fullvaxa.

ViperWolf

Banshee

Banshee eru verurnar sem Na´vi nota til að fljúga og ferðast um. Þeim er stjórnað alveg eins og hestunum Na´vi notar hárið til að tengjast honum og þá geta þau stjórnað honum með huganum. Til að fá þessar verur þarf maður að fara í hættuför og þá þarf hann að velja þig með því að reyna að drepa þig. Og þegar það er búið þá munt þú vera sem getur flogið á honum. Þeir geta verið tvenn skonar á litin bláir eða grænir en þeir eru með nokkra liti á sér en þeir eru ekki áberandi.

MountainBanshee

Eywa

Eywa er guð Na´vi og þeir eru mjög trúaðir. Þegar þeir fara með bæn tengja þeir hárið sitt við sálartréð og þannig ná þeir beinu sambandi við hana. Eywa sér um að halda jafnvægi í náttúruni og þegar Na´vi drepur dýr sendir Na´vi dýrið til hennar.

Woodsprites

 

Auðlindir

Það eru margar auðlindir sem eru líka á jörðinni t.d. vatn o.s.fl. en mennirnir eru þarna komnir til að taka auðlind sem er mjög verðmæt og selst fyrir mjög mikið á jörðinni. Og það efni heitir Unobtainium. Mennirnir æltuðu að nota þetta til að byggja flugvélar og svoleiðis dót. Unobtainium efnir er talið sterkara en helium og léttara ein loft. Það er líka sagt að efnið eigi að þola kjarnorku sprengingu.

download

Heimildir

upplýsingar

pandorapedia.com

wikipedia

Myndir

james-camerons-avatar.wikia.com

Wikipedia

 

 

 

vika 3 Hlekkur 3

Miðvikudagur, desember 10th, 2014

Mánudagur

Þá var Gyða ekki en við fengum nokkra Ipada og þá var farið í quiz up og það var gaman

Þriðjudagur

Þá var stöðvavinna. En áður en hún var sagði Gyða okkur aðeins frá Avatar og frá magnaða heim sem James Cameron bjó til. Ég fór fyrst á stöð 8 og var að kynna mér lífverur Pandoru og gróðinum það var mjög flott enda tók langan tíma að búa þetta allt til. James Cameron fékk marga vísindamenn til að hjálpa honum að búa til þennan heim. Síðan fór ég og Nói að tala um sci-fi myndir það komu þrjár til greina Star wars, Avatar og Star Trek. Við töluðum og töluðum og þetta var röðin okkar. 1. Avatar 2. og nr 3 var Star Trek. En ég get ekki dæmt Star Trek því ég hef ekki séð hana en held að þetta er rétta röðin. Ég fór líka á einhverja stöð sem ég skildi ekki eitthvað um að Pandora gæti verið til eða eitthvað þannig. En þessar stöðvar voru í boði. hér er vefur sem þú getur lesið allt um Pandora

 1. Tölva –geimrannsóknir
 2. Hugtakakortið – betrumbæta og tengja
 3. Orð af orði – krossgátur, skilgreiningar og hugtök
 4. Teikning – sólkerfið okkar
 5. Bók – Alheimurinn – pólhverf stjörnumerki+
 6. Tölva –lögmál Newtons í geimstöð
 7. Teikning – geimverur og vistkerfi þeirra
 8. Tölva – Avatar – lífið á Pandora og meira hér og kannski eitthvað fleira mjög áhugavert
 9. Umræður – kvikmyndir
 10. Bók – Stjörnufræði fyrir byrjendur – stjörnumerki bls. 62 og Himingeimurinn – bls. 115-116 og fleiri góðar til að skoða
 11. Hnöttur – stjörnumerki
 12. Tölva – rannsóknir í geimnum
 13. Tímarit – Lifandi vísindi nr. 1 2014 óróleg sól – eða  nr. 3 2014 Leitin að ET – eða nr. 8 2014 til sjö framandi heima

 

Fimmtudagur

Þá voru við í tölvuveri að vinna í power point skýrslu. Ég var með Hubble eins og ég er búinn nefna áður. Ég náði að gera nokkuð mikið en þegar ég ætlaði að vista það í one drive en það vildi ekki vista þannig ég þarf að gera allt aftur eða mikið. En held að ég nái að klára það.

fréttir

Maður er aldrei of gamall til að rokka Christoph­er Lee

 

jörð frá Orion

Hlekkur 3 Vika 2

Miðvikudagur, desember 3rd, 2014

Mánudagur

Á mánudaginn var eins og venjulega fyrirlestur. Við vorum að tala um þróun stjarna og æviskeið þeirra. Við vorum í nearpot sem er þægilegt.

Þriðjudagur

Þá var stöðvavinna eins og vanalega þetta var í boði.

 1. Tölva – NASA vefur
 2. Bók – Jarðargæði bls. Tölulegar staðreyndir bls. 48.
 3. Hugtakakortið góða
 4. Bók – Geimurinn bls. 32-35
 5. Tölva –  HR línuritið og frá stjörnufræðivefnum um flokkun stjarna og meginröðina
 6. Verkefni  – Lotukerfið.  Frumefnin og stjörnunar.
 7. Tölva – myndband ævi sólstjörnu
 8. Tölva – Sólkerfið
 9. Bók Jarðargæði bls. 51  Af hverju lýsa reikistjörnur.
 10. Tölva – Vefur BBC um stjörnufræði
 11. Bók – Alheimurinn bls. 234 Lífskeið stjarna
 12. Orð af orði – íslensk örnefni í sólkerfinu   orðarugl og gátur tengdar hugtökum í þessari viku.
 13. Fréttir – kynin og geimurinn  –  dulstirni  –  philae og rosetta  – Íslendingur rannsakar miklahvell  – kirkjan og kenningarnar                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                        Ég fór á stöð 9 en fann ekki svarið þannig ég fór á aðra sem var orð af orðum og það var nokkuð langt verkefni ég gerði allt á henni svo fór ég á stöð 8.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                  Fimmtudagur
 14. Þá áttum við að vinna í tölvuveri og vinna í power point í verkefninu sem við völdum ég valdi Hubble því hann er flottur og tekur fullt af flottum myndum út í geimnum.
 15.                                                                                                  Fréttir
 16. ríka fólkið í ríkistjórni á að vera rekið
 17. Frítt símahulstur

hlekkur 3 vika 1

Fimmtudagur, nóvember 27th, 2014

Mánudagur

Við byrjuðum að fá hugtakakort því við vorum að byrja í nýjum hlekk sem hét Stjörnufræði eins og alla mánudaga var Gyða með fyrirlestur um geiminn og stjörnurnar. Hún sagði líka eitthvað um hvað við værum að gera þessa vikuna t.d. á öllum þriðjudögum væri alltaf  stöðvavinna. Svo sagði Gyða að það væri gott að kíkja á stjörnufræðivefinn og hann fjallar um allar stjörnunar og eitthvað um halastjörnur og margt fleira.

Þriðjudagur

Þá var stöðvavinna eins og Gyða sagði að væri alltaf á þriðjudögum veit ekki hvort það gildir um hlekkin eða allt skólaárið. það voru fimmtán stöðvar eða XV í rómversku tölum sem er eins og hún notaði.

 1. Stjörnufræðivefurinn fréttir af Rosetta leiðangrinum og Philae
 2. Eðlis- og stjörnufræði bls.10 Tvær stelpur finna sprengistjörnu
 3. Bók – Alheimurinn – skoða – Hvað er áhugavert?
 4. Tölva – búðu til þitt eigið sólkerfi PhET-forrit(sporbaugar, massi, hraði, stefna)
 5. Tölva – PhET lunar landing verkefnablað fylgir
 6. Lifandi vísindi 2013 nr. 2 Aftur til plánetanna og nr. 10 óreiða í sólkerfinu
 7. Bók – Jarðargæði – Orkulind stjarna bls. 48
 8. Bók – STS – verkefni bls. 88 Samanburður á hraða
 9. Tölva stærðir og svo er líka fróðlegt að kíkja á þessa mynd um hvað kemst á milli Jarðar og Tungls
 10. Bók – Stjörnufræði fyrir byrjendur bls.16-17 – Flokkun vetrarbrauta
 11. Hugtakakort – hvaða fyrirbæri eru í okkar sólkerfi
 12. Galíleió – sjónaukinn.  Lærum að nota – skoðum…
 13. Lifandi vísindi –  2010 nr. 11 – geimtæknin… í daglegu lífi og nr. 5 – hópferðir út í geim.
 14. Orð af orði – krossgátur og þrautir með hugtök.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                           Ég var að vinna með Mathiasi og Sölva. Við gerpum okkar eigið sólkerfi og létum pláneturnar klessast á hvort aðra og oft át stærri plánetan minni plánetuna. Það gerist af því það er meira þyngtarafl á stærri plánetuni.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                       Fimmtudagur                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                         Á fimmtudaginn voru við í tölvuveri að vinna að skýrslu. Ég var að vinna með Ljósbrá, Halldór Friðriki og Nóa. Það gekk allt vel ég var að gera framkvæmd og fékk gott fyrir það. En það var erfiðast að gera innganginn því hann þurfti að vera mjög fræðilegur Ljósbrá tók það að sér að gera innganginn.