Archive for the ‘hlekkur 6’ Category

Hugtak

Fimmtudagur, mars 31st, 2016

Ég valdi mér hugtakið Umhverfi.

Umhverfi getur meint nokkra hluti eins og t.d hvernig útsýnið er þá segir maður stundum „vá hvað þetta er flott umhverfi „, það getur líka meint ef maður býr á góðum stað þá

alast maður upp í góðu umhverfi. Og ef maður vinnur á leiðinlegum stað vinnur maður í leiðinlegu umhverfi. Og umhverfi er skipt í þrjá flokka.

Félagslegt umhverfi, það er menningin sem hann býr í og stofnanir og fólk sem hann hefur samband við.

Manngert umhverfið, umhverfið sem mennirnir byggja.

Náttúru umhverfi, náttúran á jörðinni.

lífríki í Þingvallavatni

Fimmtudagur, febrúar 26th, 2015

Þingvallavatn er fullt af dýrum og lifandi plöntum. Það eru t.d. til fjórar tegundir af bleikjum í vatninu og þær heita

Sílableikja: verður allt að 40 cm löng og borðar síli

kuðungableikja: verður allt að 50 cm að lengd og búsvæði þeirra er botninn á vatninu

Murta: er næst minnst getur verið allt að 20 cm löng

dvergableikja: er minnsta bleikjan hún er sirka 10-13 cm löng og hún sést of í Flosagjá þegar ferðamenn kasta pening í gjánna.

bleikjan er vinsællasti fiskurinn í Þingvallarvatni og er oftast veiddur.

Urriði

Það er líka fiskur sem er oft veiddur hann er líka svaka stór ef maður er heppin getur maður náð allt að 20-30 pund urriða. „Eftir að urriðinn lokaðist inni í Þingvallavatni í kjölfar seinustu ísaldar fann urriðinn góðar aðstæður til búsetu og greindist í marga stofna víðsvegar um vatnið“.

 

simon_med_fiskinn.jpg

 

Gróður

Það eru frumfram leiðundirnir. Það er mjög mikill gróður þarna enda er hann mjög nauðsinlegur.“ Lággróður nær út á 10 metra dýpi en hágróður myndar stór gróðurbelti á 10-30 metra dýpi. Um 150 tegundir jurta og 50 tegundir smádýra beita sér á þennan gróður“. „tegundin sem hefur uppgötvast í Þingvallavatni er náhvít og blind marfló.  Hún hefur lifað í grunnvatni í hellum í milljónir ára og staðið af sér ísaldir og eldsumbrot.“

 

DSC01109.JPG

Heimildir

Ég fékk allar upplýsingar og myndir á þessum síðum

bleikju myndir

mynd af urriða og gróður og upplýsingar

hvítá og sogið

Fimmtudagur, febrúar 19th, 2015

Ég ætla að bera saman Hvítá og Sogið. Hvítá er um 185 km löng og er þriðja lengsta á á Íslandi. Hún kemur úr Langjökli og það rennur mest jökulvatn í hana sem merkir að Hvítá er jökulá en það rennur líka margar ár í hana meðal annars Sogið. Sogið rennur í Hvítá þegar áin á eftir 25km og eftir það fær hún nafnið Ölfusá. Og það koma líka oft flóð í hana. Sogið er Lindá og kemur úr Þingvallarvatni og er vatnsmesta Lindá á Íslandi en hún er mjög stutt hún er einungis 19km.

vika 1 hlekkur 6

Miðvikudagur, febrúar 4th, 2015

                                     Varmi

Ég er ekki góður að muna eitthvað um varma þannig ég ætla að fjalla um hann í von að ég muni eitthvað um hann.

 

Varmi er hugtak í eðlisfræði og er sú orka sem flyst á milli misheitra hluta við varmaskipti meðgeislun eða leiðni. Hann flyst með þremum háttum varmaleiðni,varmaburð og varmageislun.

Varmaleiðni: þegar sameindir snertast og varmi fer úr efni í annað.

Varmaburður: virkar t.d. eins og ofnar

varmageisli: er eins og sól hitar með geisla

hlekkur 6 vika 5 eða 6

Miðvikudagur, apríl 9th, 2014

Mánudagur

Á Mánudaginn voru við að kynna verkefnin okkar um virkjanir. Ég var með Búrfellsvirkjun og var með Halldóri fr og Ljósbrá.

First lét hún okkur fá blað til að gefa einkunn fyrir önnur verkefni Ljósbrá var ekki svo ég og Halldór gáfum einkannir. Ég held

að ég og Halldór, Ljósbrá fengum góðan einkannir.

 

Fimmdudagur

Ég var ekki en það var tekin könnun.

Föstudagur

Ég tók könnunina og síðan út í leiki. Það var rosa gaman.

hlekkur 6 vika 5

Miðvikudagur, apríl 2nd, 2014

Stöðvavinna

Stöð 7

Útbreiðsla: grænn litur merkir útbreiðsla á sumrin. Blár merkið á veturnar og að lokum fjólublár er allt árið. Ég fór í bók sem hét Fugla vísir.

Staðarfuglar:  Fálkar  (Falco rusticolus), Rjúpa (Lagopus mutus), Snjótittlingur  (Pelegtrophenax nivalis)

Farfuglar: Kría (Sterna paradisaea), Hrossagaukur (Gallinago gallinago), Spói ( Numenius phae opus)

Jurtætur: Heiðagæs (Anser brachyrhynchus) Úrtönd (Anas crecca)

Ránfuglar: Fálkar (Falco rusticolus)  Stokkönd (Anas platyrhynches)

 

Stöð 1

Á þeirri stöð átti ég að fylgja Þjórsá. Ég fór á google earth. Þegar ég var að fylgja henni var hún 205km löng.

 

Stöð 10

Ég átti að lesa hefti um smyrill og hverni ungar geta andað í egginu og fær sér að borða.

Smyrill er litla gerðin af Fálka en þorir að mæta hverjum sem er til að passa eggin sín.

Og komst að því að ungar get andað í egginu því það er

 

Hlekkur 6 vika 3

Þriðjudagur, mars 18th, 2014

mánudagur

Á mánudaginn voru við að gera veggspjald um eitthvað tengt þjórsá. Ég Nói og Halldór fr gerðum plakat um myndun íslands. og við skiptum verkefnum rétt á milli. Nói var að gera plakatið flott
og teiknaði flotta mynd um gos-reykbelti á íslandi. Og við íslendingar erum HOT. Ég og Halldór vorum að skrifa um myndun íslands.
föstudagur

skoðuðum glærupakka gærdagsins. Töluðum um þjórsárver og hvað það er merkilegt fyrir gæsir sem fara þangað til að verpa eggjum og þar er eitt helsta verpsvæði heiðgæsa í öllum heiminum.
Skoðuðum blogg hjá öllum og töluðum og skoðuðum fréttir af bloggum. og að okkar kæri Dynkur verður kannski horfinn ef það á að virkja meira og ef það er gert munum við sakna hans. síðan gerðum við verkefna vinnu.

fimmtudagur

Á fimmtudaginn voru við að tala um lífverur. Ófrumbjarga og frumbjarga verur eru frumbjarga er eins og tré því það býr til sína eigin orku. Ófrumbjarga verður að borða eða drekka til að lifa.
Við ræddum um þjórsárver og hvað það er merkilegt fyrir dýr eins og gæsir. Þegar varptími er komin hjá heiðgæsum koma þær oft í þjórsárver og þar er ein helsta varpstaður heiðgæsa í öllum heiminum. Það er líka í Þjórsárveri eru þær öruggar frá veiðiþjófum.

 

hlekkur 6 Þjórsá

Miðvikudagur, mars 5th, 2014

Mánudagur

Þá fengum við glósur um þjórsá. Og við vorum að prófa okkur áfram og Gyða sagði nokkrum að koma og segja hinum hvað þau vissu  um Þjórsá þau vissu ekki það mikið um þjórsá . Síðan var hún með fyrirlestur og sýndi okkur fréttir.

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn man ég ekki hvað við vorum að gera

 

Föstudagur

Á föstudaginn voru við að vinna í þriggja manna hópum. Ég vann með Herði og Jónasi. Við vorum að vinna saman og skoða hluti eins og fossa og ár fjöll sem er nálegt þjórsá. Ég skoðaði fyrst heklu og síðan þjórsárver sem ég ætla að skrifa um fyrir neðan.

 

Hekla

Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.

þ.e. Fjallið er í Rangárvallasýsla og sést víða að og er auðþekkjalegt – eins og bátur á hvolfi með breiðar axlir og háan toppgíg.  Þá var spáð fyrir um eldgosið 15 mínotur áður en það hófst. Hekla er fremur ungt eldfjall og er meginhluti hennar, allt háfjallið, talinn vera yngri en 7.000 ára. Fjallið stendur á fremur þykkri jarðskorpu  þar sem suðurlandsbrotabelti og suðurlandsgosbelti mætast. Þarna er því mikil virkni í jarðskorpuni, spenna er hlaðinn í brotbeltinu en undir gosbeltinu   liggja kvikuhólf og þrær.

 

þjórsárver

Þjórsárver eru gróðursæl ver með tjörnum og rústum . Vestan þjórár  einkennast verin einnig af þeim mörgu jökulkvíslum  sem koma undan Hofsjökli. Svæðið er flatlent og hallalítið. Innst í Þjórsárverum eru tvö Arnarfell, hið mikla og hið litla.

 

 

nýr þjálfari

Frozen

elsta kona í heimi