Archive for the ‘hlekkur 7’ Category

vika 2 hlekkur 7

Miðvikudagur, apríl 29th, 2015

mánudagur

Á mánudaginn vorum við að fjalla um ebola og hvernig hún smitast og hvernig hún ræðast á líkamann. Gyða sýndi okkur myndbönd sem sýna okkur hvað gerist í líkamanum þegar maður fær ebolu og afhverju er hún hættuleg. Hún drepur þig ef þú smitast ef hún verður ekki læknuð, en það er erfitt að lækna hana oftast eða eiginlega alltaf deyja súkingar.

Þriðjudagur

Þá voru við að fjalla um veirur sem valda kynsjúkdómum. Það var sett okkur í hópa og ég var með Orra svo áttum við að finna sjúkdóm til að taka og við tókum HIV. Þetta var ógeðslegur tími þá meina ég að sjá myndir af þessu og lesa um þetta. En þetta hafðist og ég og Orri náðum að klár prezi kynningu með texta og myndum. Þetta var ekki gaman og ég vorkenni fólki sem er með svona sjúkdóma og síðan seinna held ég að það verði kynningar um þetta og við sjáum aðrar kynningar.

 

 

 

fréttir

Íslendingar hjálpa Nepal