Archive for the ‘Uncategorized’ Category

Vika 1 hlekkur 1

Fimmtudagur, janúar 14th, 2016

 

 

þurrís tilraunir

Fimmtudagur, janúar 14th, 2016

Þurrís

Þurrís er ísmoli og munurinn á þurrís og venjulegum klaka er að þurrís er frosið  koltvísýringur CO2, og hann er líka miklu kaldari heldur en venjulegur ísmoli og það er líka eitt sérstakt við hann og það er að hann bráðnar allt öðruvísi en flest efni. Hann bráðnar þannig að hann fer beint úr föstu efni yfir í gas. Venjulegur ísmoli sem við tökum úr frysti bráðnar í vatn og ef maður síður vatnið breytist það í gufu en þurrís fer beint úr föstu formi í gufu og þannig hamskipti kallast þurrgufun. Hér á jörðu er ekki hægt að finna þurrís í náttúrunni þannig hann er gerður í vélum en það er samt hægt að finna hann í náttúru en það er á öðrum plánetum t.d. Mars og fleiri.

 

Tilraun 1

Í þessari tilraun vorum við að skjóta upp loki af dollu. Í þessari tilraun þarf maður

dollu

þurrís

heitt vatn

Við byrjuðum að hita vatn því þegar maður gerir það með heitu gerist allt þetta hraðar heldur en maður er með kalt/volgt vatn. Þegar vatnið var tilbúið var sett þurrís í dollu og maður á ekki að setja of mikinn þurrís passa það og svo að hella vatni á ísinn og loka eins fljótt og maður getur. Og þá eftir örfáar sec þá skýst lokið upp. Þetta gerist út af hamskiptum þurrís þarf gríðalega mikinn kulda og það bráðnar og heittt vatn lætur það bráðna fljótar og því það breytist í loftform og loftið þarf mun meira pláss og það setur það mikinn þrýsting á lokið því gufan þarf mun meira pláss og þetta endar með að lokið skýst af á einungis 3 sek.

 

Tilraun 2

í þessari tilraun vorum við að reyna að kveikja á kerti á þurrís. í þessari tilraun þarf maður

mikinn þurrís

fiskibúr

eldspýtur

við byrjuðum að setja þurrís í fiskibúrið og svo settum við kertið ofan í búrið og svo kveiktum við á eldspýtu og reyndum að kveikja á kertinu en rétt þegar hún var komin ofan í þá slökknaði á henni, við reyndum aftur nokkrum sinnum en alltaf gerðist það sama. Þetta gerist vegna þurrís er frosið CO2

og CO2 hrindir frá sér súrefni og eldur þarf súrefni til að lifa.

Tilraun 3

í þessari tilraun ætlum við að fylla blöðru af CO2. Í þessari tilraun þarf maður

blöðru

tilraunaglas

þurrís

heitt vatn

 

það er byrjað að setja þurrís í tilraunaglasið og svo er hellt heitu vatni í glasið. Þá á að vera snöggur að setja blöðruna á glasið og þá fyllist hún af CO2. Þetta gerist vegna þegar þurrísinn bráðnar þá breyttist hann í gufu og gufan fer upp og í blöðruna og fyllir hana.

 

Tilraun 4

Í þessari tilraun notum við að reyna að frysta sápukúlu með að láta hana lenda á þurrís. Í þessari tilraun þarf maður

Sápukúludót

fiskibúr

þurrís

 

Byrjaðu að setja fullt af þurrís í fiskibúrið og svo blástu sápukúlu á ísinn og svona endaði þetta hjá mér.

Kúlan flaut bara í loftinu í smá tíma og endaði svo með að skellast í vegginn á búrinu. En ég sá að Filip náði að frysta hálfa kúlu en hann var ekki með ísinn heldur á bakkanum.

Kúlann fraus vegna kuldans í ísnum en sprakk við snertingu hans.

 

Þetta voru tilraunir sem ég gerði og þessi tími var skemmtilegur og fróðlegur.

Danmörk

Fimmtudagur, september 10th, 2015

í þessari færslu ætla ég að fjalla um vistkerfið í danmörku. Í Danmörku er miklu fleiri dýrategundir því það er mun heitara þar en á íslandi eins og hrossaflugurnar eru mun stærri en á klakanum svo eru stórir sniglar og fullt fullt af maurum, svo voru fuglar sem eru ekki á góða gamla íslandi. Svo í dýragarðinum voru fullt af dýrum eins og birnir, úlfar ljón og margt meira en mér finnst ekki gáfulegt af þeim að hafa ljón því þeir hafa ekki nógu stórt svæði fyrir ljónið því það þarf náttúruna þá meina ég mjög stórt svæði þeir þurfa að fá að veiða. En ég veit ekki hvort þau lifa í danmörku en flest þessa dýra geta lifað þar en við vorum mest í kaupmannahöfn og sáum ekki mörg dýr.

sveppir

Mánudagur, maí 18th, 2015

Þriðjudagur

Við fórum til flúðasveppi til að læra um sveppi og hvernig er ræktað þá. Sveppir eru sundrendur og lifa á rotnuðu hlutum og Flúðasveppum er ræktað sveppi.

Hann Eiríkur var svo góður að taka okkur í leiðangraferð gegnum sveppina en fyrst var setið niður og hann sagði okkur fróðleik um sveppi eins og

 • Fyrirtækið var stofnað 1984
 • fyrst þá var um 11 starfsmenn og nú eru 30 starfsmenn og um 15-16 erlent vinnuafl
 • markmið var um að rækta 500 kg á viku en nú er ræktað 11 tonn á viku
 • Sá sem stofnaði fyrirtækið hét Ragnar og hann var búinn að læra svepparækt erlendis
 • Það er notað rotnað hey og hæsnaskít. Og það er notað sirka heilan gám af skítnum á viku
 • sveppamassi getur orðið allt að 80 gráður heitt því þeir hella 80 gráður heitu vatni á það svo það rotni betur
 • sveppir vaxa á gró ekki fræum
 • það eru um 52 uppskerur á ári

þá varð farið í klefann sem það er búið til massann þar var mjög vont lykt en hún var fljót að venjast og þar var hrúga af massa sem var gat undir svo það komi súrefni handa örverunum sem lætur allt rotna. Þar fengum við að finna lykt af massanum sem var mun sterkari en lyktin sem kemur þegar maður labbar inn. Svo var farið að skoða klefa sem var sett massann í svo það losni við efni kallað Almóníkac og þegar massinn er ekki settur í þennan klefa og þegar þetta efni er ekki fjarlægt koma engir sveppir. Í sveppunum eru notaðar 80 rúllur á viku og 4000 á ári og allt rúllu ferlið tekur 2 vikur. Svo var farið þar sem sveppirnir voru að byrja að vaxa og voru þeir pínkulitlir þar var ekki stoppað lengi því það var farið í klefa sem voru sveppir búnir að vaxa og voru það stórir að það átti að týna og það voru 3 vinnumenn að týna þá og fengum við að smakka tvö sem voru of litlir til að selja og þeir voru alls ekki það slæmir. Og það er miklu meira en þegar hann tvítugi Ragnar Kristinsson sem lærði allt sem hann kann í Englandi og byrjaði með 2-3 klefa en núna er um 6 til að geyma sveppina. Og allir sveppirnir fara allir á pítsastaði og það kemur einn flutningabíll á degi eða fimm daga vikurnar. Og í fyrstu uppsekrunni er tekið fimm tonn en annars er bara tekið lítið eða minna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fimmtudagur, apríl 9th, 2015

Steypireyður

hvað ræður veðrinu

Fimmtudagur, febrúar 5th, 2015

hvar hitnar jörðin mest: hún er heitust við miðbaug út af lögun jarðar

Hvernig tengist eðlismassi veðrinu: ég held að það tengist eitthvað varmaburð því vindurinn er að bera efni

Skiptir möndulhalli og lögun Jarðar einhverju máli fyrir veðurfar á plánetunni okkar? Já því hún snýst í hringi

Hvernig myndast ský og úr hverju eru þau gerð? Þau eru úr vatni og þau myndast við að vatnið breytir um form þarna uppi

Hvernig myndast vindar og af hverju finnst okkur vindurinn oftast kaldur? Vindurinn verður vegna ólíks loftþrýstings á tveimur stöðum. Og hann er kaldur því hiti leitar upp

Hvað er hafgola og af hverju er hún oftast seinni hluta dags? Það gerist þegar maður er nálegt sjó. Og hann gerist seinnipart því þá er enginn sól til að hita sjóinn og þá breytist eitthvað straumurinn

spurningar

Sunnudagur, febrúar 1st, 2015

 

 1. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi?  Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.
 2. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
 3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
 4. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
 5. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
 6. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku?  Útskýringar óskast.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                     1. varmaleiðing:
  • Varmaleiðing er þegar varmaorka flyst frá einum hlut til annars með beinni snertingu sameinda. Varmaleiðing á sér til dæmis stað í botninum á potti sem stendur á heitri eldavélahellu. Varmaleiðing getur átt sér stað í föstum efnum, vökvum og lofti.
  • varmaburður: Varmaburður á sér aðallega stað í vökum og lofti. Varmaorkan berst þá með efni sem hreyfist. Dæmi um varmaburð er varmaorka sem ofn gefur frá sér í herbergi. Loft sem hreyfist ber varmaorku frá ofninum um herbergið.
  • varmageisli: Varmageislun er þegar varmaorka flyst með bylgjum sem geta ferðast langar leiðir. Varmaorka berst til dæmis frá sólinni til jarðarinnar með varmageislun. Varmageislun er frábrugðin varmaburði og varmaleiðingu að því leiti að varmaorkan ferðast þá ekki með efni á milli staða. Varmageislun getur sem sagt farið í gegnum tómarúm.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                  3. hiti er mælikvarði á meðalhreyfiorku
  • hitamælir mælir hita annað hvort í : celsíus eða kelvin                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                          4Varmi er hugtak í eðlisfræði og er sú orka sem flyst á milli misheitra hluta við varmaskipti með geislun eða leiðni. Varmi flyst alltaf frá heitari hlut til þess kaldari, að því gefnu að hlutirnir séu í varmasambandi, og ef báðir eru jafn heitir flyst enginn varmi milli þeirra. Og hann er mældur í einingum sem kallast kalóríur (cal eða kal)                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                5. Það er til þess að einhvað t.d. kuldi komist ekki inn í húsið. Eða bara þannig eitthvað komist ekki einhvert.

6.

 

hlekkur 1 vika 3

Miðvikudagur, september 17th, 2014

Mánudagur

Það var ætlað að hafa kyninngu í nearpot en það var eitthvað að netinu svo það var ekki. En það var gert kynningu um plakat um dýr í útrímingarhættu í staðinn ég var ekki með.  Svo fórum við að tala um eldgosið í bárðarbungu og einhverstaðar annarstaðar ðí heiminum sem kallast Papua New Guinea.


þriðjudagur

 1. Hugtök og hugtakavinna.Hvers vegna eru kórallar ekki plöntur?  Frumbjarga og ófrumbjarga.
 2. Lifandi vísindi.  Dýr sem laumast Nr3/2013 og Allt fyrir börnin Nr9/2014  Tölva í boði fyrir fróðleiksfúsa.
 3. Verkefni.  Spurningar og svör.  6-2
 4. Teikna upp marglyttu og merkja við helstu einkenni í útliti.  skoða 
 5. Smásjá. Tilbúið sýni – bikarsvampur og armslanga. Teikna upp, athuga hlutföll.
 6. Bók.  Dýrin bls. 528-532.  Hvað eru Njarðarvettir? Hvað greinir sæfífla frá öðrum kóraldýrum?  Eitthvað fleira forvitnilegt?
 7. Lesskilningsbók – verkefni um útbreiðslu.
 8. Tölva.  Great Barrier Reef
 9. Lífið.  Hydra – armslanga bls. 30
 10. Umræða.  Hvað ógnar kóralrifjum?  Ert þú ábyrgur?
 11. Tölva.  Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!
 12. Orð af orði.
 13. Bók – enska.  Inquiry into life bls. 629.  Simple sponge anatomy.                                                                                                                        Þetta vorum við að gera á þriðjudaginn  ég var að vinna með orra (eða vera bara við hliðin á honum). Ég gerði  allt fyrir börninn og Great barrier reef.

Fimmtudagur

Við vorum í tölvuveri að gera hugtakakort fyrir ritgerðina. Ég gerði um Gullörn og náði að klára en fékk hjálp við að gera þetta PDF.

 

Fréttir

 

Þessi frétt er Lygi

eldgos

 

 

Hlekkur 6 vika 3

Þriðjudagur, mars 18th, 2014

mánudagur

Á mánudaginn voru við að gera veggspjald um eitthvað tengt þjórsá. Ég Nói og Halldór fr gerðum plakat um myndun íslands. og við skiptum verkefnum rétt á milli. Nói var að gera plakatið flott
og teiknaði flotta mynd um gos-reykbelti á íslandi. Og við íslendingar erum HOT. Ég og Halldór vorum að skrifa um myndun íslands.
föstudagur

skoðuðum glærupakka gærdagsins. Töluðum um þjórsárver og hvað það er merkilegt fyrir gæsir sem fara þangað til að verpa eggjum og þar er eitt helsta verpsvæði heiðgæsa í öllum heiminum.
Skoðuðum blogg hjá öllum og töluðum og skoðuðum fréttir af bloggum. og að okkar kæri Dynkur verður kannski horfinn ef það á að virkja meira og ef það er gert munum við sakna hans. síðan gerðum við verkefna vinnu.

fimmtudagur

Á fimmtudaginn voru við að tala um lífverur. Ófrumbjarga og frumbjarga verur eru frumbjarga er eins og tré því það býr til sína eigin orku. Ófrumbjarga verður að borða eða drekka til að lifa.
Við ræddum um þjórsárver og hvað það er merkilegt fyrir dýr eins og gæsir. Þegar varptími er komin hjá heiðgæsum koma þær oft í þjórsárver og þar er ein helsta varpstaður heiðgæsa í öllum heiminum. Það er líka í Þjórsárveri eru þær öruggar frá veiðiþjófum.

 

hjarta og lungu

Mánudagur, október 8th, 2012

í nátturu fræði  voru við að læra um hjarta :http://is.wikipedia.org/wiki/Hjarta: hér er síða sem er upplýsingar um hjarta og hér er myndaf  hjarta  myndin var tekin af vísindavefnum.   Hjartað dælir blóði án afláts um allan líkamann. í líkamannum þínum eru 2-3 lítrar af blóði (um fimm lítrar í fullorðum manni) . Blóðið sér líkamannum fyrir næringu og súrefni. Án blóðs gætirðu ekki lifað.