12 maí 2015

Fórum við bekkurinn í Flúðasveppi í kynningarferð. Þar sem Eríkur Ágústsson sem vinnur þarna tók á móti okkur. Hér fyrir neðan er smá fróðleikur um Flúðasveppi og svepparæktun.

 • Árið 1984 var maður að nafni Ragnar Kristinnsson sem stofnaði þetta bú en núverandi eigandi heitir Georg Óttarsson. Fyrstu ár Flúðasveppa var ræktað 500 kg af sveppum á viku og seldist það allt. Flúðasveppir hafa stækkað hratt með árunum er nú ræktað 11-12 tonn af sveppum á viku, það eru 59 uppskerur á ári hverju eða 708 tonn á ári eru starfsmenn 30 talsins.
 • Sveppir eru ófrumbjarga lífverur sem fjölga sér með gróum. Sveppir nærast á leifum af lífverum svo sem. dauðum laufblöðum sem gerir þeim af sundrendum.  Þeir sjá um að losa m.a. nitursambönd og önnur efni aftur í jarðveginn og þeir losa koltvísýring út í andúmsloftið sem frumframleiðendur nota til að við ljóstillífun. Sveppir geta brotið niður næstum flest efni svo sem eldsneyti, vax og fatnaður. Flestar lífverur lífa í samlífi við sveppi og eru það kallað fléttur.
 • Ræktunar feril sveppa er langur og flókin en mun ég útskýra hann hér.      Fyrst þarf að búa til rotmassa sem sveppirnir munu vaxa í. Rotmassinn er unnin til úr hálmi sem heitir strandreyr sem er ræktaður í Hvítarholti, hálmurinn er fyrst bleyttur og er bætt hænsnaskít(notað er einn gám af hænsna skít á viku) við þegar blauti hálmurinn er viku gamal. Hitinn í hrúgunni er 80°C og þarf hann að vera það. Það er alltaf hræt í rotmasanum og bleytt hann. Þetta feril tekur tvær vikur og er hann tilbúin. Í rotmassanum er mikið magn af ammoníak sem drepur einfaldlega sveppagró svo rotmassinn er settur inn í klefa sem engar bakteríur komst inn. Klefinn er lokaður mjög vel svo enginn önnur fræ komast í rotmassan. Þetta feril er gerður til að losna við ammoníakið. Í klefanum er hann hitaður og er hitinn haldinn sá sami með viftu. Þegar hann er búin að vera þarna í ákveðin tíma er hann færður inní annað hús þar sem hann er settur á dúk og er sveppagróinn blandað í rotmassan. Dúkarnir eru svo dregnir inní klefa enginn maður þarf að snerta rotmassan til að koman iní klefana. Þegar rotmassinn er komin inní klefan er sett þunnt lag af mold. Þræðir byrja að myndast, sveppaþræðir vaxa um allan rotmassan. Þarf að kæla klefan til að sveppirnir byrja að mynda hatta því að hatturinn er æxlunarfæri sveppa og kemur það upp um haustin í náttúrunni en í Flúðasveppum er ferlið flýtt. Þegar hattarnir eru nægilega stórir eru þeir týndir en stundum þarf að taka sveppi frá ef hann er ofvaxin því sveppir vaxa 50% stærð sína á dag. Úr sama rotmassanum er hægt að fá þrjár uppskerur á viku fresti en er alltaf æ minna af sveppum með hverri uppskeru því næringin klárast. Síðan er pakkað sveppina og er send þá í búðir.

Hérna eru myndir frá ferðinni.

20150512_112328 Hér er klefinn20150512_112813 hér eru sveppaþræðir20150512_111530Hér er klefinn 20150512_113511Hérna eru hattarnir að koma upp 20150512_111511(0) Hérna er rotmassinn tættur (Gleymdi að segja frá því textanum.20150512_112459Hér er klefinn sem sveppirnir eru geymdir í.fHér er verið að týna fullvaxna sveppi.

 • Posted on 18. maí 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Hlekkur 7
Leave a comment

Mánudagurinn

Vorum að tala um frumverur. Frumverur er eitt af fimm ríkjunum eða ríkið sem allar lífverur eru settar í ef þær passa ekki hinn ríkin, eina sem lífverur í frumveru ríkinu eiga sameiginlegt er að þau eru öll heilkjörnungar. Frumverur eru flestar skilgreindar sem einfruma með frumukjarna. En sumar geta verið fjölfrumungar. Sumar frumverur eru frumbjarga en sumar ekki. Stundum eru frumverur bæði frumbjarga og ófrumbjarga. Einhverjar frumverur eru sníklar sem gera ekki gott. Töluðum síðan meira um frumverur hvernig fyrsta fruman þróaðist.

Þriðjudagurinn

Gyða var ekki en hún var búin að gera nearpod kyningu með spurningum. Ég og Nói vorum saman með iPad. Spurningarnar voru um einfrumur og heilkjarna frumur. Hérna fyrir neðan er smá fróðleikur um Frumverur.

Frumverur eru misjafnar.

 • Sumar eru frumbjarga
 • Sumar eru ófrumbjarga
 • Sumar eru bæði frumbjarga og ófrumbjarga
 • lifa flestar í vatni
 • sumar í rökum jarðvegi
 • Sumar búa í stærri lífverum
 • Sumar eru sníklar og valda hýsil sínum skaða
 • aðrar lifa samlífi inní hýsil sínum

Frumverur

 • Skiptast í ólíkar fylkingar:
 • Frumdýr
 • Frumþörungar
 • Slímsveppir

Frumdýr

 • Líkast dýrum að lifnaðarháttum
 • ófrumbjarga
 • skiptast í:
 • Slímdýr:
 • Lifa í ferskvatni eða rökum jarðvegi
 • eru með frumuhimnu
 • skinfótur
 • Bifdýr
 • Einkennast af fíngerðum hárum sem þeir hreyfa sig með
 • Geta sópað til sín fæðu með bifhárum sínum
 • Lifa í samlífi í stærri lífverum
 • Gródýr
 • Eru síklar sem nærast á frumum og líkamsvökva hýsil sinns
 • vantar hreyfifærni
 • mynda frumur sem kallast gró
 • eitt þekktasta gródýr veldur malaríu

Frumþörungar

 • Eru frumbjarga einfruma lífverur
 • Framleiða 60-70% alls súrefni með ljóstillifun
 • kallast oft plöntusvif
 • t.d augnglennur:
 • Með einskonar sekklaga dæld eða gróp þar sem eru tvær svipur
 • eru allar með rauðleitan augndíl sem greinir ljós
 • Hefur fjölda ljóstilifandi líffæra sem nefnast grænukorn

Þetta er mynd af augnglennu, mynd sótt héðan……

Fimmtudagurinn

Skoðuðum bloggið, Gyða sagði okkur hvernig gekk með verkefnin og hún var yfir allt ánægð. Töluðum smá.

Fréttir

Æfði fyrir Mars á Íslandi………

Lét handtaka 10 ára son sinn…………………

 • Posted on 6. maí 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Hlekkur 7
Leave a comment

Mánudagurinn

Áttum að klára glósukyningu en við vorum búin með hana. Töluðum um veirur og hver væru hættulegasta veiran og hvað ebólan væri það. Fegum að vita hvað við mundum vera að gera á morgunn, kyningu um kynsjúkdóma.

Þriðjudagurinn

Ég og Ljósbrá vorum sett í hóp. Við völdum sárasótt eða syphilis er baktería sem nefnist Treponema pallidum. Þessi kynsjúkdómur er einn hinn versti. Einennin eru að sár er á stað þar sem bakterían er. nokkrum dögum eftir smit eða vikum kemur útbrot um allan líkaman. Ef fullnæjandi meðferð er ekki fengin fyrstu vikur smits þá getur þessi sjúkdómur valdið í framtíðinni hjarta-, heila- og taugasjúkdómum. Það er hægt í því að koma fyrir smit er að nota smok og ekki stunda óvarin kynmök. Hægt er að greina sárasótt með blóðprufu. Það er til meðferð yfir sárasótt sem er sýklalyf.

Fimmtudagurinn

Sumardagurinn fyrsti enginn skóli.

Fréttir

Rekin fyrir færslu á Facebook…

.

 • Posted on 30. apríl 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Hlekkur 7
Leave a comment

Mánudagurinn

Nýr hlekkur sem heitir líffræði sem er síðasti  hlekkurinn á þessu skóla ári byrjaði. Byrjuðum að upprifja frá því í fyrra um flokkun lífvera og auðvitað man ég eitthvað fyrst er fundið hvaða tegundin er, fundið er svo ættkvíslin, fundið er svo ætt, fundið er svo ættbálk, fundið er svo flokkur, fundið er svo, fylking, fundið er svo ríki, fundið er svo, lén og svo er fundið líf. Svo förum við að ræða um ríki sem eru dýraríki, plönturíki, svepparíki, frumveruríkið, bakteríur og veirur. Veirur og bakteríur eru ekki það sama. Veirur eru ekki lifandi. Vorum líka að rifja upp hvað er dreifkjörnungur er og heilkjörnungur er. Dreifkjörnungur segir sig sjálft en það er fruma þar sem kjarninn er út um allt en heilkjörnungur er fruma með einn kjarna í miðjunni.

Þriðjudagurinn

Nearpod kyning. Í tímanum var nearpod kynning um veirur og bakteríur. Veira er sett saman úr tveim meginhlutum uppistöðu úr erfðaefni og hjúp úr prótíni. Veirur eru sníklar en veirur teljast varla lifandi. Bygging veira er próteinhylki sem erfðaefni er í og er veira með festingar. Hvernig fjölgast veirur. Fyrst fer veiran nálagt fruma og festir sig á henni með festingunum sínum. Dælir hún svo erfðaefni í frumu og fer erfðaefnið að láta frumuna gera fullt að veirum og endar með því að fruman rifnar og fara þessar veirur að sýkja aðrar frumur. Veirur eru ekki alltaf slæmar í endaþörmum okkar eru fullt að veirum og bakteríum sem hjálpa að brjóta niður matin okkar. Bakteríur eru stærri en veirur. Veirur og bakteríur lifa í mismunandi hitastigum. Sumar veirur og bakteríur þola ekki súrefni en sumar eru háðar því og eru sumur sem þola það en þurfa það ekki.

Fimmtudagurinn

Enginn tími SKÍÐAFERÐ!

Fréttir.

 Google og leitin að Nessie……………………………..

 

Fræðileg myndband

 

 • Posted on 23. apríl 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Hlekkur 7
Leave a comment

Mánudagurinn

Annar í páskum.

Þriðjudagurinn

Horfðum á fræðslumyndir sem bera nafnið „Nature is speaking“. Á meðan við horfðum á myndina áttum við að taka smá útdrátt. T.d náttúran þarf ekki men en men þurfa náttúrunna. Gyða sýndi síðan okkur frétt að Flettismetti(Facebook) veit hvaða síður við förum inná og höfum farið inná. Síðan töluðum við mikið um stærsta sumarboðan. Steypireiður hann kemur til Skjálfandaflóa um sumrin til að fæða barnið og það er svo mikil fæða í sjónum kringum Ísland. Ástæðan fyrir því að sjórinn við Ísland er staðurinn þar sem heitur og kaldur sjór hitast og þegar það gerist kemur hringrás í sjóin sem gefur lífverur ´botninum næringar efni og lífverur ofar í sjónum næringarefni.

Fimmtudagurinn

Tölvutími. Við áttum að gera hugtakakort um stæðsta sumarboðan okkar íslendinga um Steypireiðinn mikla sem er stærðsta dýr heims. Hér er linkur til kortið sem ég gerði…………………………. 

Á þessari mynd sérðu „Blue Whale“ eða á íslensku Steypireiður. Stærðamun á mili Steypireið og aðra tegunda.Mynd sótt héðan http://imgur.com/gallery/HyfVJIu 

Fréttir

Krakkar svona á ekki að veiða ein stæðstu könguló í heimi………………………………

Stærðfræðiþraut veldur hugarangri………………………………………………………………..

Leave a comment

Smella hér….

 • Posted on 9. apríl 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Uncategorized
Leave a comment

Mánudagurinn

Man ekkert hvað ég var/gerði þá.

Þriðjudagurinn

Gamli góður þriðjudagur. Fórum við í stöðvavinnu. Ég gerði all nokkrar stöðvar. Fyrst fór ég á sjöundu stöðina þar sem ég átti að fjalla um frumbyggjana á íslandi sem eru margflær sem bera nöfnin islandicus og thingvallenisis, Margflærnar lifði síðustu skeið ísaldar af. Margflærnar eru aðeins finnanlegar á Íslandi. Síðan fór ég á stöð sextán þar sem ég átti að skrifa afhverju Þingvellir væri á heimsminjaskrá og hvað er heimsminjaskrá. Ástæði fyrir því að Þingvellir er á heimsminjaskrá er vegna menninguna þar, því þarna var þing haldið fyrir þúsund árum ef ég man rétt. Heimsminjaskrá er skrá yfir stöðum sem mega ekki verða eyðilagðir. Fór ég svo á stöð sjö þar sem ég átti að skrifa um barrtré á þingvöllum, það er kanski að fara taka niður öll barrtré á Þingvöllum vegna þess aað Heimsminjaskrá vill að Þingvellir fari í sitt upprunulega form. Ástæði fyrir að tréin þurfa að fara er vegna þess að þau voru plöntuð af mönnum ekki náttúrunni sjálfri. Fór ég svo á elleftu stöð þar sem við áttum að skrifa hjá okkur hvað Naðurtunga er, það er planta sem vaxa á háhitasvæðum. Ég held að þetta voru allar stöðvannar sem ég fór á.

Mynd sótt af http://www.ub.edu/irbio/CAactivitat.php?id=133

Fimmtudagurinn

Skemmtilegur tími var þennan dag við fórum og tókum ljósmyndir sem áttu að benda til náttúrufræði hugtök. Var ég með Ljósbrá, Heklu og Sölva í hóp.

 • Posted on 11. mars 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Hlekkur 6
Leave a comment

Mánudagurinn

Ég man ekki neit hvað við gerðum hérna en skoðaði blogg hjá öðrum. Eins og alltaf á mánudögum var glærukynning á nýja hlekkunum, þema hlekur um Hvítá. Í hverri viku munu við vera fjalla um einhvað sem tengist hvítá. Eins og Jjarðfræði og vatnasvið þessa viku held ég. Við rifjuðum upp innri og ytri öfl sem við lærðum í fyrra. Ryfjuðum fleirra upp t.d dragá, jökulá og lindá. Svo fórum við glöð í mat.

Þriðjudagurinn

Stöðvavinna var ég kom í seini tímanum vegna erinda mína til Reykjavíkur. En ég náði að gera eina stöð, en ekki meira takk fyrir mg.

Fimmtudagurinn

Við vorum í verkefnavinnu og ég skrifaði um jarðfræði Kerlingafjalla. hægt er að sjá það hérna…..

Fróðleikur

Ytri öfl eru vindar, rigning, veður næstum allt veður, vindar geta gert göng.

Innri öfl eru t.d eldgos, jarðskjálftar einhvað sem tengist kjarna jarðar eða innan jarðskorpunnar.

Ár skiptast í þrjá flokka. Jökullá segir sitt sjálft, á sem rennur beint frá jökli. Lindá er á sem hefur sína eigin uppsprettu, ár sem eru tær. Dragá er á sem er bergvatnsá sem dregur jarðveg af hliðum ánar með sér.

Fréttir

Asíubúar meiri Neanderdalsmenn…………………..

Sjávardýr eru að stækka!!………………………………

 

 

 • Posted on 25. febrúar 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Hlekkur 6
Leave a comment

Jarðfræði Kerlingafjalla.

Byrjum á myndun Kerlingafjalla, myndunin byrjar við lok ísaldar þegar röð eldgosa úr svokallaðri megineldstöð, Höttur eitt fjall þarna er þykið merkilegt því Höttur er eitt fárra móbergsstapa sem hefur komist á yfirborðið án basaltamyndun. Þegar gosið átti sér stað var jökull sem var á milli 1300m til 1400m yfirsjávarmál. Kerlingafjöll er enn virkt eldstöð en hefur samt ekki gosið í nútímanum. Hægt er að finna fullt af hrafntinu og móbergstapa í Kerlingafjöllum. Þrjú háhitasvæði hafa myndast sem bera nafnið Hverabotn, Efri-Hveradalir og Hveradalir.

Heimildir: http://www.kerlingarfjoll.is/is/frodleikur/

 

 • Posted on 19. febrúar 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Hlekkur 6
Leave a comment

Ég er búin að vera skoða veðurkort, það er eitt sem mér finnst skrítið að það er 20 metrar á sek á miðju landi og allir staðir í kring eru með 4 metra á sek og með 3-9°C, ég held að staðurinn með 20 metra á sek er að ýta hitanum á hina staðinni með vindinum.

Það er sem mér finnst skrítið að hafís hefur áhrif á hitastig, ég er búin að vera lesa um hafís og þar komst ég að því árið 1980 á Grímsey var mikil hafís að hitastigið féll niður í -5°C en þetta var um mit vor.

Það er alltaf heit á miðbaugi, mér finnst það skrítið en ég er með kenningu. Kald loft leitar niður og tæknilega séð er norður hvel of suður hvel niður. Það þýðir að við fáum kalda loftið og þau á miðbaugi fái heita en þetta er öreglega rangt en þetta er mín kenning.

 

 • Posted on 5. febrúar 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Uncategorized
Leave a comment