Húðin er stæsta skynfæri líkamannsins húðin heldur okkur réttum hita (37°gráður) og á fullorðnum manni sem vegur 70 kg er yfir húðarinnar nærri tveir fermetrar  eða álíka stór og 32 opnur af þessari bók sem raðar er saman . Svitakirlar gera gott gagn því að þeir kæla okkur þegar okkur er heit en þegar að það er kalt þá risa hárin upp. Fæðingarblettir er litarefni sem hefur safað saman en það er til krabamein sem er fæðingarblettur sem stækar og stækar. Hér er síða um húð…

  • Posted on 5. október 2011
  • Written by mathias00
  • Categories: Uncategorized
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *