Monthly Archives: október 2012

Á mánudaginn byrjuðum við í nýjum hlek hann heitir efna-eðlisfræði. Við munum læra um hamskipti vökvaham, storkuham og eitt ham í viðbót ég man ekki hvað það hét.

 • Posted on 26. október 2012
 • Written by mathias00
 • Categories: Uncategorized
Leave a comment

Hjarta spendýra er fjórhólfa og efri hólfin hvoru megin kallast gáttir en neðri hólfin hvolf. Þannig skiptist hjartað í vinstri og hægri gáttir og vinstri og hægri hvolf. Hjartað virkar sem tvöföld dæla þar sem hægri hluti þess tekur við súrefnissnauðu blóði frá … Continue reading

 • Posted on 18. október 2012
 • Written by mathias00
 • Categories: Uncategorized
1 Comment

Rauðkorn flytja súrefni til vövða. Rauðkornin eru þunnar og kringlóttar frumur, þynnstar í miðjunni. Í rauðkornum er prótín sem getur bundið súrefni og flutt það um líkamann. Þetta prótín kallast blóðrauði og í því er járn. Rauðkorn sjá einnig um flutning … Continue reading

 • Posted on 12. október 2012
 • Written by mathias00
 • Categories: Uncategorized
Leave a comment

Hjarta er skipt í fjögur hóf, sem eru kölluð eru gáttir og hvolf. Hjartagáttirnar eru við það kendar að um þær rennur blóð inn í hjartað eins og um dyragátt.                                                                                                                              heimild frá http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6011

 • Posted on 8. október 2012
 • Written by mathias00
 • Categories: Uncategorized
Leave a comment