Hvítublóðkornin er ofnæmiskerfið og vendar líkamann frá veikindum þær finna mótefni fyrir bakteríum og drepur þær með því að mótefnið festist við bakteríuna og gleypir þær síðan. Þær halda áfram að framleiða mótefnið svo að maður smitast ekki af sömu bakteríum. En stundum þarf maður lyf til að hjálpa hvítkornunum til að sigra veikindið.

Heimild frá http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2704

  • Posted on 19. apríl 2013
  • Written by mathias00
  • Categories: Uncategorized
1 Comment

One response to Varnir líkamanns

  1. mathias00 on apríl 19, 2013 at 9:53 f.h. Svara

    Flott

Skildu eftir svar við mathias00 Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *