Í síðustu viku á mánudaginn þá héld Gyða fyrir okkur fyrirlestur um hvað lífvana og lifandi er.

Lífana er allt dautt t.d stein, föt og svo framveigis.

Lifandi er allt lifandi t.d pöddur, spendýr og svo framveigis.

Á fimmtudaginn í síðustu viku gerðum við plakat um vistkerfi en við fengum nöfn á dýrum sem eru ekki til því að við áttum að búa til dýrin og búa til úr þeim vistkerfi nöfnin á dýrunum voru þessi Hugta, Andgjör og tvær önnur nöfn sem ég man ekki.

  • Posted on 5. september 2013
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 1
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *