Í nátúrufræði í síðustu viku var talaðum sjávar hlýnun. Hlýnun jarðar hefur áhrif á lífríki jarðar t.d sandsílin hefur fækkað verulega. Afleiðingar með því að kríur hafa ekki fengið nóg mat því að krían borðar sandsílli. Kríur fáa ekki nóg mat til að borða og gefa ungunum þá bara deyja ungarnir úr hungri.

 

Kría

 

 

Mynd er frá http://www.aves.is/aves/birds/php/aves.php?lang=2&famId=26&birdId=172

 

 

 

 

 

  • Posted on 19. september 2013
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 1
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *