Síðustu tvær vikur höfum við verið að gera/finna tilraunir til að framkvæmi og finna sér hóp. Ég og Sölvi vorum saman í hóp við leituðm að tilraunum ég fann fjórar tilraunir sem ég vildi framkvæma sú fyrsta var að búa til skopparabolta, önnur var að láta mjólk dansa sem mér fannst flott en hér geturu séð það, þriðja var að búa til hratt krap mig fannst það nice að geta búið til krap á stuttum tíma hér geturu séð það, fjórðra var sem við framkvæmdum það er eldur í flösku sem ég kalla það veit ekki nafnið en hér er hægt að sjá myndbandið. ástæðan fyrir því að eldurinn kveiknar er að því að við kreistum flöskuna svo að súrefni komist í og eldur þarf súrefni, ástæðan að því að við dreifum sprittinu er því að eldurinn kveiknni ekki bara á botnum. Mér fannst þetta rosalega skemmtilegt því að ég fékk að leika með eld og ég elska eld.

Takk fyrir að lesa

 

 

 

  • Posted on 22. janúar 2014
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 4
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *