Mánudagur

Var fyrirlestur um hljóð og bylgjur hljóðstyrk, tónhæð, úthljóð, doppleráhrifin, hermu og hljómblæ og skoðuðum nokkrar fréttir, einn fréttin var um mann sem heitir Felix Baumgarter sem stökk  úr sérbyggðan loftbelg, flaug upp í 39 kílómetra hæð, og stökk úr belgnum og féll á 1342 kílómetra hraða eða 1.24 faldan hraða en hljóðið og hann rauf hljóðmúrinn fystur manna en þetta gerðist árið 2012 en þetta er magnað að geta stökkið svona hratt niður.

Fimmtudagur

Við fórum í könnun um bylgjur t.d þurftum við að teikna upp bylgjur, mér fannst könnunina mjög erfiða því að ég gleymdi að læra fyrir hana en ég vissi sumt, eftir prófið fórum við í tölvuver og fórum í phet forritin að leika okkur með bylgjur

Föstudagur

við áttum að fara í stöðvavinnu en við skoðuðum blogg hjá sumum svo skoðuðum við blogg hjá 9 og 10 bekk því að Gyða var að sýna okkur hvað þau blogguðu mikið, sýndi okkur líka mjög skemmtilegar fréttir og sagði okkur eftir mörg ár verða rottur 80kg ég er að vona að ég verð ekki til þegar það gerist Hér eru nokkar fréttir sem ég finnst áhuga verðar

900 þúsund ára fót spor…….

Ljósmengun………..

Tungl Geimfar…..

Risastór marglytta……

Risa rottur taka yfir vistkerfið……….

Ljós

Ljós hvað er það það er bylgja en ekki langsbylgja heldur þverbylgja, ljós er rafsegulbylgja, ljós getur lýst tómarú því það þarf ekki burðarefni.

  • Posted on 13. febrúar 2014
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 5
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *