Mánudagur

Við fórum í Alías um bylgjur maður átti að draga miða og útskýra orðið sem á miðanum stóð , mátti ekki segja orðið byrjar á Siggi og má ekki segja það rímar við t.d fylgja og maður hefur bara tvær mínutur til að út skýra orðið og ef maður giskar rétt fer maður einn reit áfram. Það var skipt í þrjú lið ég var valin með Línu, Eydísi og Vitaliy, við urðum í síðasta sæti en þetta var gaman bara að kennslustundin væri lengri en ég held að við fórum bara fimm reiti áfram en það er allt í lagi en svon var byrjunin á góðri viku :)

Fimmtudagur

Við byrjuðum á því að færa borðin svo allir mundu vera einn á borði því að þaðvar próf,en ég var með mjög mikið kveif en ég tók prófið og mér fannst mér ganga vel því að ég útfylti hugtakakortið því að það mátti vera með það í prófinu, ég leit á hugtakakortið nokku sinnum ég var með sumt alveg á hreinu en ekki allt, eftir prófið þurfti maður að fara niður í tölvuver og beturbæta blogg sitt en ég gerði ekki mikið því að ég fór veikur heim með mikið. Þannig var Fimmtudagsfjörið :)

Föstudagur!!!!!!

Ég var veikur heima með kveif, eins gott að internet er til því að ég get bara kíkt á blogg hjá bekkjar félögum mínum, smakvæmt þeim fóru þau í mjög skemmtilega stöðvavinnu sem mig langar að fara en ég var veikur en svona var góða vika mín.

hér eru nokkar fréttir sem greip mína athygli

Loftstein sem skall á tunglið………..

Merki um að krakkar hafa lifað áður………

Krókódílar klifra í trjám………..

 

 

 

 

 

  • Posted on 26. febrúar 2014
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 5
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *