Mánudagurinn

Skoðuðum glærur um skrápdýr og lindýr. Lindýr eru dýr sem eru mjúk en er með harðaskel helstu hópar lindýra eru sniglar, samlokur og smokkar. Margir sniglar hafa snúnaskel sem kallast kuðungur, sniglar geta lagst í dvala þeir hafa anga á höfði sínu sem er skinfæri snigla. Samlokur er samsett af tveim skeljum og bandi sem festir þær saman sem kallast ligament, dýrið er með mjög sterka vöðva, sterkari en mínir vöðvar mundi ég halda, samlokan er með mjúkan fót svo hún getur hreyft sig og grafið sig í sandinum, inn í skelinni eru mjúk lífæri dýrsins s.s meltingarfæri, tálkn, og taugkerfi, samlokur er með perlumóðir sem býr til perlunar. Smokkar eru stæðstu hryggleysingjar sem til eru  armarnir með sogskálar, í munni er sterkur og hvassur goggur, sprautar bleki til að fela sig, smokkar skipptast í kolkrabba og smokkfiska. Skrápdýr flest þeirra eru með harðan hjúp eða skráp, munnurinn er á neðri part líkamanns en úrgangur kemur út um op á efri part dýrsins, ef skrápdýr mundi missa arm þá mundi armurinn vaxa aftur á stundum vaxar fjórir armar en missti bara einn, dæmi um skrápdýr eru ígulker, krossfiskar og sæbjúga. Ígulker lítið dýr eins hnöttur í laginu með langa brodda og settur broddana út þegar það finnst það vera ógnað, krossfiskar er eins og stjarna í laginu algent er að vera með fimm arma á enda hvern arms er auga, krossfiskar geta látið arm sinn vaxa aftur ef hann glatar honum, armurinn sem dettur af getur myndað annan krossfisk með kynlausri æxlun, krossfiskar eru rándýr sem sækast í samlokur. Sæbjúga með leðurkenda húð og er á matarborði kínverja sem lostæti, það eru til u.þ.b 1100 tegundir af sæbjúgum í heiminum sem hefur verið uppgötaðar verða 2-200cm langar og 1-20cm þykkar, sæbjúga er afar mikilvægur hlekkur í vistkerfi sjávar þar sem þau éta rotnandi dýra og jurtaleifum. Skoðuðum svo fréttir það er verður reist risa turn í Amazon skóginn, turnin á að vera 325m á hæð, hlutverk turnsins er að fylgjast með loftlagsbreytingum og áhrifun þess á viðkvæm vistkerfi.

Þriðjudagurinn

16 september dagur íslenskar náttúru, töluðum um eyðingu skóga hér á landi eitt sinn var 25% íslands birkiskógur en þeim er búið að fækka í rúmt 2% því í gamla daga var höggt trén niður og notað sem eldivið og búið til viðarkol fyrir veturinn til að hita upp húsið og vegna kólnun á Íslandi, í dag er næstum allir skógar íslands grenniskógar dæmi sem má nefna er kvenfélagsskógurinn á flúðum. Til efnis dagsins fórum við í hópa og fórum og söfnuðum birkifræ fyrir Hekluskóga, sem var eytt í Heklu gosinu 1104, ég var með Kristinni og Nóa í hóp við fundum ekkert fræ þar til síðustu 15 mínúturnar.

Fimmtudagurinn

Það var ekki skóla það var foreldraviðtal, svo ég fór bara að slaka á og lesa Harry Potter.

Heimildir og myndir

Mynd og upplýsingar 1…………

Mynd og upplýsingar 2…………………………..

 

 

 

 

 

 

………………………..Mynd og upplýsingar 2…………………………..

  • Posted on 24. september 2014
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 1
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *