Mánudagurinn

Höldum áfram með dýrafræðina. Þessa viku var það um orma. Ormar eru mjúkir, mjóir og langir, þeir hafa vöðva sem mynda stoðgrind og halda líkamanum stinnum, flestir ormar anda með húðinni sinni. allir ormar eru alveg eins þeir flokkast eftir útliti. Helstu flokkar orma eru flatormar,liðormar og þráðormar. Flatormar eru flatvaxnir, skiptast þeir upp í smá einingar sem kallast liðir, geta borðar sinn eigin líkaman þegar hann er svangur og það vex aftur á, sumir flatorma lifa sníkjulífi í okkur mönnum, flatormurinn hefur ófullkomin meltingarveg, lifa líka í sjónum og ferskvötnum, er tvíkynja, sjálfsfrjógvun. Liðormar, líkami hans skiptist í marga liði, lifa í jarðvegi og í ferskuvatni sumir í sjónum, dæmi um liðorma eru Iglur er blóðsuga sem lifir í sjónum og ferskvötnum, með sogskálar á báðum endum nota það til að skríða, geta líka synt og algengni ánamaðkur, er með fulkomin meltingarveg, ánarmaðkar eru með lokað blóðrásarkerfi og eru með fimm hjörtu að framan. Þráðormar mjög langir geta orðið metrar, sívalir og mjókka til enda, munnur á framenda, spóluormurinn er dæmi um þráðorm þeir lifa oftast í kettum, ormurinn er með fulkomin meltingarveg, heilin myndar hring utan um kokið, 4 taugastrengir, með sterk langvöðva fara áfram með því að sprikkla, þráðormurinn er oftast einnkynja, innri frjógvun. eftir kyninguna á ormum var skoðað fréttir trúðfiskar synda langar leiðir eftir það sagði Gyða hvernig ánamaðkar fjölga sér sagði okkur hvað fílaveiki er, það er kven móskító flugan sem smitar því þegar hún sýgur blóð úr sýktum instakling þá fá þær lifrur í sig, lifrurnar þroskast í meltingarfærum 1-3 vikur og ná þannig smithæfni berast þær í þann hluta mannsins sem flugan stingur fórnalambið með, þá er hann orðinn fullþroskaður og komin í blóðrásina.

Þriðjudagurinn

23 september afmælisdagurinn minn, við byjuðum daginn á því að fara í stöðvavinnu ég gerði ekki margar stöðvar en ég gerði stöðina sem ég átti að teikna fullkomna-og ófullkomna myndbreytingu hún fullkomin er egg –> lifra –> púpa –> fullvaxið skordýr, ófulkomin er egg –> gyðla –> fullvaxið skordýr, svo gerði ég krossgátu, síðan fór ég í smásján að skoða skordýr fyrst skoðaði ég flugu ég sá augu hnnar sem eru tvö stóraugu með hundraði augi í þeim, svo skoðaði ég þúsundfætlu hvenig vissi ég að þetta var þúsundfætla ekki margfætla því hún var með tvö fóta pör á hverjum lið en margfætla er með eitt par á hverjum lið og er rándýr, þúsundfætla er ekki rándýr hún borðar plöntur.

mynnd eitt

Fimmtudagurinn

Förum í tölvuver og skrifa ritgerð og Gyða kenndu okkur að setja inn heimildi, ritgerðin mín er um Kíví fuglin.

Mynd eitt sótt héðan………………………………

Heimmildir héðan…………………………………..

 

Fréttir

Flottar myndir af dýrum………………………

vaxandirottugangur á höfuðborgasvæðinu…………………

 

  • Posted on 1. október 2014
  • Written by mathias00
  • Categories: Uncategorized
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *