Bárðabunga

Vikan var ekki löng svo við áttum að blogga um Bárðabungu.

20 júní 2010 var vart við skjálfta við Bárðabungu og hefur verið að aukast. 26 September árið 2010 urðu snarpir skjálftar á Hamrinum sem er vestenverðum Vatnajöklli stæðsti skjálftinn var 3,7 á Richkter, skjálftar eru algengnir í hamrinum sem er megin eldstöð í Bárðabungukerfinu. 31 desember árið 2010 verður skjálfti við Kistufell sem er eldstöð í Bárðabungukerfinu. 6 febrúar 2011 urðu tveir skjálftar við kistufell meira en 3 á richter. 13 júlí 2011 varð lítið jökulhlaup undan Köldukvíslarjökli og það var í fréttum á rúv og urðu skjálftar um 3 richter. 21 desember árið 2011 varð skjálftar við Bárðabungu 3.1 og margir á 1.5-2.5 á richter. 23 janúar 2013 urðu skjálftar á 3,4 á richter við Kistufell. 16 Maí á þessu ári var annar skjálfti um 3.7 richter á stærð við Kistufell. 16 Ágúst á þesu ári urðu hundrað smájarðskjálftar sem voru á milli 2 og 3 richter á stærð og það set á óvissustig. 18 ágúst urðu um 1200 skjálftar og stæðsti skjálftinn var 3.8 á richter, 20 ágúst það var komin mikin kvika undir Bárðabungu á tveim sólarhringum höfðu mælst 1700 skjálftar. 23 ágúst var talið að það var hafið gos undir Dyngjujölki, stæðst skjálftin var 5.3 á richter. 26 ágúst fór kvikan að nálgást Öskju og síðast þegar Askja gaus stóð gosið í 11 ár, það var allt á vissustigi því það vissi enginn afleiðingjarnar. 29 ágúst varð byrjaði gos í Holuhrauni sem stóð bara í nokkra klukkutíma. 31 ágúst hófst gosið aftur bara en stærra, gosið var stærra en talið var, talið var að gosið væri stærra en í eyjafjallajökli, daginn eftir drógst úr gosinu en það var vaxandi skjálftavirkni við Heiðrubreiðatögl. 3 september var gos sprungan orðin 1,5 km og komið 7,5 ferkílómetra af hrauni komið upp. 7 september var Askjan í Bárðabungu búið að síga um 15 metra. 9 september var fosið að mestu óbreytt en það kom upp úr sprungunni 100-200 rúmmetrar af hrauni á sek, vísindamenn byrjuðu að spurja sig kvikuhólf eða ekki kvikuhólf. 16 september var óbreytt gos en jökullinn var en að síga. 23 september var staðfest að gosið í Holuhrauni er stæðsta hraun gos síðan Hekla gaus 1974.

Hérna eru myndir sem geta verið einn af mörgum möguleikum hvernig gosið heldur áfram.

Sviðsmynd eitt.  Gosið í Holuhrauni fjarar smámsaman út og öskjusigið stöðvast.

sviðsmynd 1: Gosið í Holuhrauni fjarar smámsaman út og öskusigið stöðvast

Sviðsmynd 2.  Gos innan og utan jökuls.  Stór gos möguleg.

Sviðsmynd 2: Gos innan og utan jökulls. stórt gos mögulegt.

Sviðsmynd 3.  Gos í öskju Bárðarbungu.

Sviðsmynd 3: gos hefst í öskju Bárðabungu

Myndir og heimmildir

Sviðsmyndir og texti……….

  • Posted on 7. október 2014
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 1
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *