Mánudagurinn

Gyða var með kynningu um tilraun sem við gerðum daginn eftir, sem er að rolla bolta 20 m og við hverja 5 metra áttum við að stoppa klukkuna.

Þriðjudagurinn

Við gerðum tilraunina. Vorum skipt í hópa ég var settur með Guðmund, Orra og Þórný við tókum kennslu gangan sem var stór og langur. Við mældum metrana með priki sem var 1 m því allir hinir hóparnir voru með málmböndinn. Tók okkur dagóða stund við merktum hvern einasta meter með einum domínos kubbi. Orri rúllaði boltanum, ég var á klukkuni sem var sími Þórnýar, Þórný var á 20m til að láta mig vita þegar boltinn hafði rúllað yfir það og Guðmundur var á 10 og 15 metrunum til að láta mig vita þegar boltinn hafði farið yfir þá. Þetta var endurtekið þrisvar, síðan göngtum við frá okkur og héldum til Náttúrufræði stofuna og byrjuðum á skýslugerð.

Fimmtudagurinn

Héldum áfram með skýslugerðinar, náðum því miður ekki að klára í tímanum. Það var send á mig til að vinna heima en því miður komst ég ekki á póstinn minn heima svo ég gat ekki klárað hana heima.

Fréttir

Kortalögðu dreifingu koltvísýrings…………………………..

Segulpóarnir skipta oftar um hlutverk……………………..

  • Posted on 19. nóvember 2014
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 2
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *