Mánudagurinn 17/11″2014

Það var ekki náttúrufræði hjá mér og mínum hóp. Það var dagur íslenskartungu og var okkur skipt í hópa fyrir nokkrum vikum. Gerðu hóparnir verkefni um 18 öld því þetta var 300 ára afmæli Fjalla-Eyvinds. Gerði ég með Sölva, Nóa og Ástráði spurninga keppni í kahoot sem var nú skemmtilegt.

Þriðjudagurinn 18/11″2014

Á þessum fallega þriðjudegi var okkur kynning um nýjan hlekk sem hefur nafnið Stjörnufræði. Fengum við gleði fréttir að það verða ekki próf í þessum hlekk heldur verður gefin einkunn fyrir stöðvavinnu og munum við gera Power Point/Prezi kynningu um einnhvern hlut í geimnum eða tengist hinum dularfulla geimi. Fórum við svo í stöðvavinnu ég, Sölvi og Kristinn fórum á tvær stöðvar en gerðum mikið á þeim, upphálsstöðin mín var önnur stöðin, þar átti maður að skoða myndir sem hupple sjónaukinn hefur tekið og þar tók ímyndunaraflið við, voru myndir að stjörnu- og geimþoku og sá ég fullt að þokum sem minndi mig á marga hluti en það magnaðasta sem mér fannst var að þetta er ljós sem er búin að ferðast í nokkur eða miljónljós ár á leiðinni á þennan stað sem sjónaukin tók myndina. Fór ég eftir þessa stöð á tíunda stöðina og þar átti maður að skoða myndi sem ég trúði ekki með mínum eigin augum, legndin á milli tunglarinar okar og jarðarinar er svo langt(384.000 km) að allt sólkerfið kemst fyrir á milli jarðinar okkar og tunglsins okkar.

Föstudagurinn  21/11″2014

Kláruðum skýrslu okkur og ég var ánægður með hana en ekki glaður.

Fréttir!

„Framleitt í geimnum“………………………………….

Hubble captures view of “Mystic Mountain”Mín upphálsmynd sem hupple sjónaukinn tók. Sótt héðan……

 

 

  • Posted on 26. nóvember 2014
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 3
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *