Ég er búin að vera skoða veðurkort, það er eitt sem mér finnst skrítið að það er 20 metrar á sek á miðju landi og allir staðir í kring eru með 4 metra á sek og með 3-9°C, ég held að staðurinn með 20 metra á sek er að ýta hitanum á hina staðinni með vindinum.

Það er sem mér finnst skrítið að hafís hefur áhrif á hitastig, ég er búin að vera lesa um hafís og þar komst ég að því árið 1980 á Grímsey var mikil hafís að hitastigið féll niður í -5°C en þetta var um mit vor.

Það er alltaf heit á miðbaugi, mér finnst það skrítið en ég er með kenningu. Kald loft leitar niður og tæknilega séð er norður hvel of suður hvel niður. Það þýðir að við fáum kalda loftið og þau á miðbaugi fái heita en þetta er öreglega rangt en þetta er mín kenning.

 

  • Posted on 5. febrúar 2015
  • Written by mathias00
  • Categories: Uncategorized
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *