Jarðfræði Kerlingafjalla.

Byrjum á myndun Kerlingafjalla, myndunin byrjar við lok ísaldar þegar röð eldgosa úr svokallaðri megineldstöð, Höttur eitt fjall þarna er þykið merkilegt því Höttur er eitt fárra móbergsstapa sem hefur komist á yfirborðið án basaltamyndun. Þegar gosið átti sér stað var jökull sem var á milli 1300m til 1400m yfirsjávarmál. Kerlingafjöll er enn virkt eldstöð en hefur samt ekki gosið í nútímanum. Hægt er að finna fullt af hrafntinu og móbergstapa í Kerlingafjöllum. Þrjú háhitasvæði hafa myndast sem bera nafnið Hverabotn, Efri-Hveradalir og Hveradalir.

Heimildir: http://www.kerlingarfjoll.is/is/frodleikur/

 

  • Posted on 19. febrúar 2015
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 6
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *