Mánudagurinn

Man ekkert hvað ég var/gerði þá.

Þriðjudagurinn

Gamli góður þriðjudagur. Fórum við í stöðvavinnu. Ég gerði all nokkrar stöðvar. Fyrst fór ég á sjöundu stöðina þar sem ég átti að fjalla um frumbyggjana á íslandi sem eru margflær sem bera nöfnin islandicus og thingvallenisis, Margflærnar lifði síðustu skeið ísaldar af. Margflærnar eru aðeins finnanlegar á Íslandi. Síðan fór ég á stöð sextán þar sem ég átti að skrifa afhverju Þingvellir væri á heimsminjaskrá og hvað er heimsminjaskrá. Ástæði fyrir því að Þingvellir er á heimsminjaskrá er vegna menninguna þar, því þarna var þing haldið fyrir þúsund árum ef ég man rétt. Heimsminjaskrá er skrá yfir stöðum sem mega ekki verða eyðilagðir. Fór ég svo á stöð sjö þar sem ég átti að skrifa um barrtré á þingvöllum, það er kanski að fara taka niður öll barrtré á Þingvöllum vegna þess aað Heimsminjaskrá vill að Þingvellir fari í sitt upprunulega form. Ástæði fyrir að tréin þurfa að fara er vegna þess að þau voru plöntuð af mönnum ekki náttúrunni sjálfri. Fór ég svo á elleftu stöð þar sem við áttum að skrifa hjá okkur hvað Naðurtunga er, það er planta sem vaxa á háhitasvæðum. Ég held að þetta voru allar stöðvannar sem ég fór á.

Mynd sótt af http://www.ub.edu/irbio/CAactivitat.php?id=133

Fimmtudagurinn

Skemmtilegur tími var þennan dag við fórum og tókum ljósmyndir sem áttu að benda til náttúrufræði hugtök. Var ég með Ljósbrá, Heklu og Sölva í hóp.

  • Posted on 11. mars 2015
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 6
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *