Mánudagurinn

Annar í páskum.

Þriðjudagurinn

Horfðum á fræðslumyndir sem bera nafnið „Nature is speaking“. Á meðan við horfðum á myndina áttum við að taka smá útdrátt. T.d náttúran þarf ekki men en men þurfa náttúrunna. Gyða sýndi síðan okkur frétt að Flettismetti(Facebook) veit hvaða síður við förum inná og höfum farið inná. Síðan töluðum við mikið um stærsta sumarboðan. Steypireiður hann kemur til Skjálfandaflóa um sumrin til að fæða barnið og það er svo mikil fæða í sjónum kringum Ísland. Ástæðan fyrir því að sjórinn við Ísland er staðurinn þar sem heitur og kaldur sjór hitast og þegar það gerist kemur hringrás í sjóin sem gefur lífverur ´botninum næringar efni og lífverur ofar í sjónum næringarefni.

Fimmtudagurinn

Tölvutími. Við áttum að gera hugtakakort um stæðsta sumarboðan okkar íslendinga um Steypireiðinn mikla sem er stærðsta dýr heims. Hér er linkur til kortið sem ég gerði…………………………. 

Á þessari mynd sérðu „Blue Whale“ eða á íslensku Steypireiður. Stærðamun á mili Steypireið og aðra tegunda.Mynd sótt héðan http://imgur.com/gallery/HyfVJIu 

Fréttir

Krakkar svona á ekki að veiða ein stæðstu könguló í heimi………………………………

Stærðfræðiþraut veldur hugarangri………………………………………………………………..

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *