Mánudagurinn

Nýr hlekkur sem heitir líffræði sem er síðasti  hlekkurinn á þessu skóla ári byrjaði. Byrjuðum að upprifja frá því í fyrra um flokkun lífvera og auðvitað man ég eitthvað fyrst er fundið hvaða tegundin er, fundið er svo ættkvíslin, fundið er svo ætt, fundið er svo ættbálk, fundið er svo flokkur, fundið er svo, fylking, fundið er svo ríki, fundið er svo, lén og svo er fundið líf. Svo förum við að ræða um ríki sem eru dýraríki, plönturíki, svepparíki, frumveruríkið, bakteríur og veirur. Veirur og bakteríur eru ekki það sama. Veirur eru ekki lifandi. Vorum líka að rifja upp hvað er dreifkjörnungur er og heilkjörnungur er. Dreifkjörnungur segir sig sjálft en það er fruma þar sem kjarninn er út um allt en heilkjörnungur er fruma með einn kjarna í miðjunni.

Þriðjudagurinn

Nearpod kyning. Í tímanum var nearpod kynning um veirur og bakteríur. Veira er sett saman úr tveim meginhlutum uppistöðu úr erfðaefni og hjúp úr prótíni. Veirur eru sníklar en veirur teljast varla lifandi. Bygging veira er próteinhylki sem erfðaefni er í og er veira með festingar. Hvernig fjölgast veirur. Fyrst fer veiran nálagt fruma og festir sig á henni með festingunum sínum. Dælir hún svo erfðaefni í frumu og fer erfðaefnið að láta frumuna gera fullt að veirum og endar með því að fruman rifnar og fara þessar veirur að sýkja aðrar frumur. Veirur eru ekki alltaf slæmar í endaþörmum okkar eru fullt að veirum og bakteríum sem hjálpa að brjóta niður matin okkar. Bakteríur eru stærri en veirur. Veirur og bakteríur lifa í mismunandi hitastigum. Sumar veirur og bakteríur þola ekki súrefni en sumar eru háðar því og eru sumur sem þola það en þurfa það ekki.

Fimmtudagurinn

Enginn tími SKÍÐAFERÐ!

Fréttir.

 Google og leitin að Nessie……………………………..

 

Fræðileg myndband

 

  • Posted on 23. apríl 2015
  • Written by mathias00
  • Categories: Hlekkur 7
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *