Mánudagurinn

Vorum að tala um frumverur. Frumverur er eitt af fimm ríkjunum eða ríkið sem allar lífverur eru settar í ef þær passa ekki hinn ríkin, eina sem lífverur í frumveru ríkinu eiga sameiginlegt er að þau eru öll heilkjörnungar. Frumverur eru flestar skilgreindar sem einfruma með frumukjarna. En sumar geta verið fjölfrumungar. Sumar frumverur eru frumbjarga en sumar ekki. Stundum eru frumverur bæði frumbjarga og ófrumbjarga. Einhverjar frumverur eru sníklar sem gera ekki gott. Töluðum síðan meira um frumverur hvernig fyrsta fruman þróaðist.

Þriðjudagurinn

Gyða var ekki en hún var búin að gera nearpod kyningu með spurningum. Ég og Nói vorum saman með iPad. Spurningarnar voru um einfrumur og heilkjarna frumur. Hérna fyrir neðan er smá fróðleikur um Frumverur.

Frumverur eru misjafnar.

 • Sumar eru frumbjarga
 • Sumar eru ófrumbjarga
 • Sumar eru bæði frumbjarga og ófrumbjarga
 • lifa flestar í vatni
 • sumar í rökum jarðvegi
 • Sumar búa í stærri lífverum
 • Sumar eru sníklar og valda hýsil sínum skaða
 • aðrar lifa samlífi inní hýsil sínum

Frumverur

 • Skiptast í ólíkar fylkingar:
 • Frumdýr
 • Frumþörungar
 • Slímsveppir

Frumdýr

 • Líkast dýrum að lifnaðarháttum
 • ófrumbjarga
 • skiptast í:
 • Slímdýr:
 • Lifa í ferskvatni eða rökum jarðvegi
 • eru með frumuhimnu
 • skinfótur
 • Bifdýr
 • Einkennast af fíngerðum hárum sem þeir hreyfa sig með
 • Geta sópað til sín fæðu með bifhárum sínum
 • Lifa í samlífi í stærri lífverum
 • Gródýr
 • Eru síklar sem nærast á frumum og líkamsvökva hýsil sinns
 • vantar hreyfifærni
 • mynda frumur sem kallast gró
 • eitt þekktasta gródýr veldur malaríu

Frumþörungar

 • Eru frumbjarga einfruma lífverur
 • Framleiða 60-70% alls súrefni með ljóstillifun
 • kallast oft plöntusvif
 • t.d augnglennur:
 • Með einskonar sekklaga dæld eða gróp þar sem eru tvær svipur
 • eru allar með rauðleitan augndíl sem greinir ljós
 • Hefur fjölda ljóstilifandi líffæra sem nefnast grænukorn

Þetta er mynd af augnglennu, mynd sótt héðan……

Fimmtudagurinn

Skoðuðum bloggið, Gyða sagði okkur hvernig gekk með verkefnin og hún var yfir allt ánægð. Töluðum smá.

Fréttir

Æfði fyrir Mars á Íslandi………

Lét handtaka 10 ára son sinn…………………

 • Posted on 6. maí 2015
 • Written by mathias00
 • Categories: Hlekkur 7
Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *