1 hlekkur vika 2

Mánudagur 9 september

Á mánudaginn fórum við yfir vötn á íslandi og skóga og fræddumst aðeins um hvaða tré voru algengust á Íslandi í gamlagamla daga. Ísland var einu sinni 1/4 skógi vaxið land. Við fórum svo niður í Tungufellsdal og gerðum verkefni um hringrás  efna og orkuflæði sem má finna inna verkefnabanka 2013-2014 eða hér :)

Fimmtudagur 12 september

Á fimmtudaginn gerði ég nú lítið annað en að liggja upp í rúmmi með hita oog flensu…oj bara…en ja réttir daginn eftir og eins gott að vera orðinn hress svo maður geti dregið nokkrar rollur ! :)

 

Fróðleikur vikunnar ! :)

  • Í Þingvallavatni eru 4 bleikjustofnar sem gerir vatnið mjög sérstakt því það er svo mismuandi umhverfi því lifa mörg afbrigði hennar þar.

Birki

Þetta er mynd af Íslensku birkitré…en í næstu viku ætlum við að tína Brikifræ og gefa til Hekluskóga í tilefni Dags Íslenskrar Náttúru ! :)

Kv Ninna :)

Heimildir:

mynd: http://agrogen.lbhi.is/pages/1258

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *