1. hlekkur vika 7

Mánudagur 21 okt.

Á mánudaginn fórum við í mannerfðafræði og blóðflokka.

Erfðir manna:

Í okkur eru u.þ.b. 30 000 gen og raðast þau á 46 litninga sem er í frumukjarna allra frumna í líkamannum nema kynfrumur þær eru einu frumurnar sem eru með 23 litninga því þær mæta annari kynfruma af hinukyninu og þar verður til barn með 46 litninga. Þessir 46 litningar raðast svo í 23 litningapör.Ef aukalitningur sé í litningapari nr 21 er manneskjan með down syndrome en meira er hægt að lesa um það hér.  Til eru fjölgena erfiðr en flestir eiginleikar hjá hverjum einstakling ráðast af mörgum genasamsætum.

Kyntengdar erfðir:

Allir kallar hafa XY litninga en allar konur hafa XX litninga. Munurinn er sá að X litningar bera gen sem hafa  neitt með kyneinkenni að gera og þeir eru stórif og geyma mikið af upplýsingum. Y litningar hafa einungis fá eða nokkur gen sem stjórna ekki karleinkennum. Því er til dæmis algengara að karlar séu litblindari heldur en konur því þeim vantar að hafa þennan stóra X litning sem geymir meðal annars upplýsingar um litblindu.

Blóðflokkar:

Til eru nokkrir blóðflokkar sem eru A,B,AB eða O. Segjum svo að barn sem á annan foreldrann í blóðflokk A og hinn foreldirnn í blópflokk B verður barnið í blóðflokk AB því A og B eru jafnríkjandi. Bæði A og B genin ríkja yfir O geninu og því er O víkjandi. Ef krakki á að fæðast sem er með annan foreldrann í A og hinn í O verður í A blóðflokki og alveg eins með krakka sem hefur annan foreldran í B og hinn í O verður í B blóðflokki. Þú þarf að vera arfhreinn O ef krakkinn þinn á að fæðast í O, sem sagt þurfa bæði foreldranir að vera í O blóðflokki svo krakkinn verði líka í O.

Hér er hægt að sjá hugtök erfðafræðinnar frá því smæsta til hins stærsta:

DNA<Gen<Litningur<Kjarni<Venjuleg líkamsfruma<Lífvera

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn gerðum við lítið sem ekkert því Gyða var ekki :/ Við fengum að nýta tímann í að klára að búa til danmörku kynninguna okkar sem var svo um kvöldið og sögðum við frá ferðinni okkar til Danmörku sem við fórum í haust ! :)

Karlkyns manneskja

Karlkyns manneskja

Hérna er mynd af karlkyni en á þessari mynd sést að litningur nr 23 er einn stór X og einn Y en hægt er að lesa meira um það hérna fyrir ofan í færlunni undir Kyntengdar erfðir.

Fréttir vikunnar ! :)

Súkkulaðinu fer fækkandi !…allir í megrun

Oreo kex á kókaín jafn ávanabindandi?

Street Wiew af Íslandi komið á netið !

Gróðureldar í Ástralíu

Kv Ninna :)

Heimildir:

http://natturufraedi.fludaskoli.is/index.php/10-bekkur

http://visindavefur.is/svar.php?id=7173

http://www.downsyndromenipt.info/genetics.html

http://visir.is/grodureldar-geisa-i-astraliu/article/2013131019029

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/10/16/fylgjast_grannt_med_sukkuladinu/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/10/16/oreo_kex_jafn_avanabindandi_og_kokain/

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/11/islenskar_gotur_komnar_a_landakortid/

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *