Hlekkur 2 og 3 vika 3

Mánudagur 25 nóvember :)

Við skelltum okkur í smá könnun úr lotukerfinu…sem mig grunar að mig hafi ekki gengið nógu vel í en hún fjallaði aðalega um að stilla efnajöfnur og spurningar upp úr lotukerfinu.

Við skoðuðum einnig smá fyrirlestur um jónir og sýrustig þvi næsta fimmtudag stendur til að gera sýrustigskönnun

En hvað er sýrustig? Sýrustig er styrkur jóna í vökva

En hvað eru jónir? Frumeind eða hópur frumeinda með rafhleðslu.

Innbirgðir fólk mikið af sýru? já til dæmis inniheldur sítróna mikla sýru og svo vatn inniheldur sýru líka en mismikla hvaðan af er úr heiminum.

Hér er Smá um sýrustig en tek það fram að þessi slóð er frá Wikipedia en mér fynnst taflan þarna hægra megin ágætis sýnishorn :)

Hér er hinsvegar betri og áræðanlegri heimild sem hægt er að lesa sér almennilega til um hvað sýrustig er :)

ph_scale

Á fimmtudaginn fékk ég einhverja leiðindapest og var ekki í skólanum en skillst að krakkarnir hafa verið að gera tilraun :)

Hér er ágætis mynd sem sýnir sýrustig og hversu sterkt/mikið sýrustig og einni dæmi um hverskyns hlutir eru á því sýrustigi

 

KV Ninna :)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir:

mynd:http://d-e-science11.wikispaces.com/Effects+of+pH+and+Organisms+After+Rainfall

http://natturufraedi.fludaskoli.is/index.php/10-bekkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *