Hlekkur 5 vika 1

Nýr hlekkur ! :)

Við byrjuðum nýjan hlekk en hann fjallar um eðlisfræði rafmagns og fleirra :)

Fimmtudagur 23. janúar !

Við byrjuðum á því að fá glærur frá Gyðu um rafmagn og við höfum nú séð mikið af þessu áður svo þetta var ekkert rosalega nýtt einhvað fyrir okkur en allavega þá fórum við yfir allavega helminginn af glærupakkanum :)

Hér koma nokkrir punktar sem eru sko áhugaverðir ! 😉

  • Frumeind er smæsta einging efnis og allt efni er gert úr atómum.
  • Frumeind skiptist í róteind, rafeind og nifteind !
  • Þegar  rafhlaðnar eindir nálgast hvor aðra verka þær með krafti hver á aðra.
  • Rafsvið og segulsvið er ósvipað
  • Eldingar verða til vegna stöðurafmagns

Mánudagurinn 27 janúar

Á mánudaginn fórum við vel yfir streymi rafmagns en dæmi um hluti sem við fórum yfir voru t.d

Stöðurafmagn og Eldingar

Stöðurafmagn er orka sem byggist á rafeindum sem hafa flust úr stað. Það myndast þegar rafhleðslur safnast saman fyrir í hlut.

Eldingar verða til vegna stöðurafmagns. Þegar stormur verður verður mikil hreyfing og það byrjar að hlaðast upp í skýjunum og jörðin verður rafhlaðin svo fara rafeindirnar frá skýi til skýs og þá sér maður eldingar upp í himinum en svo geta þær einnig leitað niður en þá leita þær alltaf í hæðsta punkt t.d ef þú ert með tré og lítið blóm þá fer hún frekar í tréið því  það er hærra en blómið.

Hér er hægt að lesa meir um eldingar

Kv Ninna :)

Heimildir

Glósurnar hennar Gyðu !

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *