Hlekkur 5 Vika 2

Fimmtudagur 30 janúar

Á fimmtudaginn vorum við að gera stöðvavinnu upp úr efninu sem við erum að vinna með. Við unnum sem einstaklingar sem er fínt svona inn á milli fengum allar okkar eigin tölvu sem var mjög þæginlegt. Ég vann nokkrar stövar en þær má sjá Hér !

Ég mun setja inn stöðvavinnuna mína inn á verkefnabankann í pdf og hér fyrir neðan

Stöðvavinna 30 janúar

Mér persónulega fannst skemmtilegast að byggja rafrás því ég lærði langmest á því í staðinn fyrir að vera að hlusta á hvernig hún virkar þá fékk maður að prufa að byggja sína eigin sjálfur og þegar maður fær að fikta smá þá fattar maður yfirleitt alltaf hlutina betur þó maður hefur skilið þá ágætlega fyrir.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *